Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 59

Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 59
VAXANDI VINSÆLDIR STJÖRNUSPÁDÓMA 57 sjálfur", segir A1 H. Morrison, for- seti „Stjörnuspámannafélags Ame- ríku.“ Stjörnuspámenn gera sér grein fyrir þýðingu þess, að segja við- skiptavininum það, sem hann vill heyra, án þess þó að slíkt verði alltof ótrúlegt. Lestir og gallar taka þannig á sig dálítið breytta mynd vegna orðavals stjörnuspá- mannanna. Drykkjufýsn breytist í löngun hins mannblendna manns til glaðværs félagsskapar, rík tilheig- ing til ólifnaðar breytist í ástríka, tilfinningaheita skapgerð, nízka verður að hagsýni. Stjörnuspá- mennirnir velja sér tíðum hinn gullna meðalveg í túlkun stjörnu- spáa sinna. „Hugarfar yðar hefur bæði sína hugsjónahlið og svo hag- sýnishliðina“, sagði stjörnuspámað- ur einn nýlega við tortrygginn mann, sem var að rannsaka starf- semi stjörnuspámanna. „Þótt þér njótið einveru, þá kunnið þér einn- ig að meta félagsskap annarra,” sagði hann einnig. Nákvæmni stjörnuspámanna nú- tímans í spádómum, þegar þeir hafa á annað borð virzt rætast á ein- hiærn hátt, nær ekki lengra en til glöggvunar á skapgerð viðskipta- ■>dnarins. Stiörnuspámennirnir not- færa sér innsæi sitt til hins ýtrasta og koma auga á vissar tilhneiging- ar almenns eðlis í fari viðskipta- vinanna og styðiast við slíkt í spá- dómum sínum. I nokkrum greinum, sem birtar voru fvrir morð Johns F. Kennedy forseta, var það þó tekið fram, að nóvember árið 1963 yrði hættulegur mánuður fyrir hann, vegna þess að sú innbyrðis afstaða reikistjarnanna sem var í stjörnuspá hans fyrir næsta mánuð, hefur alltaf bent til þess, að ríkis- stjórn verði rekin frá völdum eða þjóðhöfðingi deyi. ER NOKKUÐ AÐ MARKA STJÖRNUSPÁDÓMA? Enginn alvarlega þenkjandi vís- indamaður virðist álíta stjörnu- spádóma annað en eitthvert puk- urslegt kukl. En þó eru a. m. k. nokkrir vísindamenn, sem álíta, að rafsegulsvið jarðarinnar hafi áhrif á lifandi verur hér á jörðinni og að sólin, tunglið og líklega einnig reikistjörnurnar hafi svo aftur áhrif á þessi rafsegulsvið. Tilraun- ir, sem gerðar voru af dr. Frank A. Brown, jr., prófessor í líffræði við Northwesterháskólann, hafa komið honum á þá skoðun, að líf- verur kunni að vera geysilega næm- ir móttakendur jafnvel hinna minnstu slíkra áhrifa, enda þótt rannsókn á hinum sérstöku áhrif- um afla þessara sé reyndar aðeins nýlega hafin. Prófessor Gibson Reaves, prófessor við stförnufræði- deild Suður-Kaliforníuháskóla. sem hefur rannsakað stjörnuspádóma- f'-æðina vegna hins sameiginlega uppruna hennar og stiörunfræð- innar, bætir þessu við: ..Enginn hefur nokkru sinni sannað fylli- le°a. að bað sé ekkert að marka stíörnusnádóma. En hið þýðingar- mikla er, að það eru miög litlar sannanir. ef þá nokkrar. fyrir því. pð bað sé að marka þá.“ Ef til v'll væri bezt að leyfa Kaolan sálgreiningarfræðingi að hafa síðasta orðið: „Manni er ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.