Úrval - 01.09.1969, Side 60
58
ÚRVAL
unnt að fara til stjörnuspámanns,
jafnvel þótt maður sé sneisafullur
af vantrú, og láta það undir höfuð
leggjast að hlusta a. m. k. með öðru
eyranu á það, sem hann segir. Þar
er um það að ræða, að mannshug-
urinn lætur töfrast. Og hver vill
ekki láta töfrast svolítið?“
☆
Sam Rayburn, fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings
vitnaði eitt sinn í eftirfarandi orð Calvin Coolidges forseta: ,,Þú þarft
ekki að útskýra það, sem þú segir ekki.“
Gistihús eitt í Matsushiro í Japan, þar sem rúmlega 30.0000 jarðhrær-
ingar hafa verið skráðar síðastliðið ár, reynir nú að lokka hrædda
skemmtiferðamenn með þessu góða boði: Jarðhræring af Styrkleik 3“:
frír bjór, af „Styrkleik 4“: 5% afsláttur af reikningi, af „Styrkleik 5“
(fullkominn jarðskjálfti): hótelreikningur gesta rifinn.
Newsweek.
1000 frímerki fyrir danskar kr. 29.85
Þér getið nú fengið allra tíma frímerkiapakka með 1000 mismun-
andi merkium frá öllum löndum heims fyrir aðeins kr. 29.85
[danskar). Minnst 500 eru falleg mynda- og motivmerki. Við
ábyrgjumst yður margra tíma dásamlega dægrastyttingu. —
Sé innihaldið ekki í samræmi við það sem þér bjugguzt við,
þá sendið bara pakkann aftur og þér fáið peninga senda um hæl.
Ja, send mig straks 1000 frimærker: kr. 29.85.
Belobeter □ vedlagt i check □ indb. pá giro 15 28 35
□ onskes sendt pá efterkrav (+ porto)
Navn.
Kuponen sendes i lukket kuvod til: ATLANTIC STAMP CO.
Postbox 77, 2610 Kbh. Rodovre
t -fiA,