Úrval - 01.09.1969, Page 62
60
ÚRVAL
og lézt nokkrum mánuðum áður en
hún fæddist. Hún var tíu ára að
aldri þegar opnaður var heimavist-
arskóli í þorpinu Kúdasj, skammt
frá borginni Kokanda. Jadgar sett-
ist á skólabekk. Síðan tók við verka-
mannaháskóli, byggingaverkfræði-
deild verkfræðiháskóla eins í Tasj-
kent. Jadgar Nasriddínova var
fyrsta úzbekska konan sem varð
verkfræðingur. Hún byggði stóra
Ferganaskurðinn, uppistöðurnar við
Angara, lagði erfiða járnbrautar-
kafla yfir áður ófærar mýrar.
Á sjötta tug aldarinnar hófst póli-
tískur ferill Jadgar: ritari ung-
kommún: stasambands lýðveldisins,
ráðherra byggingarefna, varafor-
sætisráðherra, að lokum forseti Úz-
Volentína Mamontova, doktor í bú-
fræöum.
bekistans og um leið varaforseti
Æðsta ráðs Sovétríkjanna. Ströng
kröfugerð tengd við tillitssemi,
djúpstæð þekking á lífi þjóðar sinn-
ar, skipulagsgáfa — allir þessir e'g-
inleikar komu óbrotinni úzbekskri
alþýðukonu í stöðu forseta.
Jadgar Nasriddínova er ekki eina
konan í Sovétríkjunum sem skipar
ábyrgðarstöðu í ríkiskerfinu. Full-
trúar „veikara“ kynsins hafa verið
kjörnir forsetar sex sjálfstjórnar-
lýðvelda landsins: Efimía Jaskína í
Mordovíu, Roza Eldarova í Dagest-
an, Tamara Hetsjagúrova í Osetíu,
Alexandra Ovtsjínníkova í Jakútíu,
Bækara Doltsjanmaa í Túvu, Alíeva
Sakín Abbas Kizi í Nakhítsjevan.
AÐ BÆTA KORNIÐ
Lenínverðlaunahafi, hetja sósíal-
istískrar vinnu, doktor í landbúnað-
arvísindum, heiðursborgari borgar-
innar — ein og sama manneskjan
hefur hlotið allan þennan heiður —
Valentína Mamontova.
Valentína Mamontova stjórnar
rannsóknarstofu í Saratof-vísinda-
stofnuninni, sem annast kynbætur
á sáðkorni vetrarhveitis. Hún hefur
helgað sig þessu starfi í meira en
hálfa öld. Og enn i dag er hver
stund vinnudags þessarar 74 ára
gömlu konu áskipuð.
Rannsóknarstofa sú sem Mamon-
tova stjórnar hefur ræktað 40 nýjar
korntegundir. Árið 1967 voru 58,7%
af flokkaðri uppskeru hveitis í So-
vétríkjunum komin af þeim tegund-
um sem hér hafa orðið til.
Valentína Mamantova er einn af
tíu höfundum tegundarinnar „Sara-
tof-29“, en hún er nú ræktuð á 13,5