Úrval - 01.09.1969, Page 65
KONUR í SOVÉTRÍKJUNUM
Zínaída Drúzjínína,
fimleikakona.
rézínsjík" í Kíef. Hún byrjaði sem
lærlingur og vann síðan við iðn
sína í fimmtán ár — fyrir frammi-
stöðu sína hlaut hún æðstu verð-
laun landsins — Lenínorðuna.
Valentína hefur að baki mikla
reynslu á sviði verkalýðsmála: hún
var oftar en einu sinni kosin til ým-
issa stærri og smærri nefnda verka-
lýðsfélags verksmiðj unnai- og þegar
kosið var til stjórnar fyrir allt fjrr-
irtækið 1966 var þessi framsækna
verkakona einróma kosin formaður.
Skyldur Valentínu Omeltsjenko
eru margar og margvíslegar. Dagar
hennar eru fullir umhyggju fyrir
hinum vinnandi manni, þörfum
hans og nauð. Verklýðsfélag það,
sem hún stjórnar, reynir að koma
því til leiðar að hver meðlimur þess
skili góðum afköstum, fái gott kaup,
starfi við góðar heilsusamlegar að-
stæður, hvíli sig á menningarlegan
hátt og læri vel.
Að frumkvæði Valentínu var reist
í 20 km fjarlægð frá Kief hvíldar-
miðstöð, en þar verja verkamenn
og fjölskyldur þeirra leyfum sínum
í 157 litlum húsum. Mánaðardvöl
í slíku húsi kostar verkamanninn
fimmtán rúblur, þ.e.a.s. tíunda hluta
af mánaðarlaunum hans. Að kröfu
formanns verkalýðsfélagsins var
hresst svo upp á lóð verksmiðjunn-
ar að nú líkist hún sönnum garði.
Valentína Omeltsjenko á þrjá
syni sem eru í skóla. Á kvöldin sezt
hún einnig við lestur. Hún nemur
við bréfadeild æðri skóla verkalýðs-
hreyfingarinnar.
Sovézkar konrn- eiga sér marga
fulltrúa í verkalýðssamtökum lands-
ins. í nefndum og stjórnum verka-
lýðsfélaga í stærri og smærri ein-
ingum er tala kvenna sýnu hærri en
tala karlmanna og nemur um það
bil þrem milljónum. 125 konur eiga
sæti í hinu Alsovézka ráði verka-
lýðsfélaga sem aðalfélagar eða
aukafélagar.
VÍSINDAKONA AF FJALLAÞJÓÐ
Tamara Sjíkova kennir þjóðfræði
og sögu sovétþjóða í Kabardíno-