Úrval - 01.09.1969, Side 67

Úrval - 01.09.1969, Side 67
65 Pípureykingamaðurinn þarf að temja sér rólyndi, sjálfsstjórn ng þolinmæði til að nú fullkomnun. Staðreyndir um pípureykingar eins lítill hluti þeirra fjölmörgu manna, sem byrja að reykja pípu, ná þeirri fullkomnun að verða ánægðir með. pípuna. Flestir álíta að pípan sé neyðarúrræði, vegna þess að ódýr- ara er að reykja hana en vindla og sígarettur. En sannur pípumaður veit betur. Hann veit, að pípureyk- ingar eru margföld nautn á við aðr- ar reykingar, ef rétt er að farið. Það er ekki sama hvernig pípan er meðhöndluð, hún þarfnast tima, fyrirhafnar og faglegrar þekkingar. Og það er ekkert skrítið: Það getur engin ekið bíl, án þess að vita hvernig á að nota hin ýmsu áhöld og takka; engin getur orðið fullfær til ásta, án þess að þekkja eitthvað til hinna margslungnu og töfrandi leikja samlífsins. Og það sama gild- ir með pípuna, enginn ætti að reykja pípu, án þess að vita hvernig á að fara með hana, til að hún gefi sem allra mesta ánægju. Vitanlega eru skiptar skoðanir um ýmislegt varðandi pípureyking- ar. Bernhard gamli Shaw sagði einu sinni, að þrjár leiðir væru færar til að verða sérvitringur. í fyrsta lagi að búa í algerri einangrun, í öðru lagi að dvelja meðal geðveikra og í þriðja lagi að reykja pípu, og það er auðveldasta leiðin. En það, sem hér verður tínt til, eru aðeins: STAÐREYNDIR UM PÍPURREYK- INGAR. SAGAN Tóbakið, eins og við þekkjum það í dag, barst til Evrópu fyrir um það bil 500 árum. En reykingar tíðkuð- ust þegar fyrir mörg þúsund árum. Véfréttin í Delfí notaði margar teg- undir af reykelsi, og var ilminum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.