Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 69

Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 69
STAÐREYNDIR UM PÍPUREYKINGAR 67 unum við Miðjarðarhaf. Rót þessi heitir á ensku „Briar“, en „Bruyére" á frönsku. Er mjög erfitt að fá góða pípu, sem gerð er úr öðrum og ódýr- ari viðartegundum. En góður viður í kóngnum er skiljanlega eitt aðal- atriði þess, að pípan verði góð. Sé kóngurinn úr lélegu efni, verður pípan alla tíð óreykjandi. Margar gerðir eru til af pípum og marg- breytilegar. Bera þær ýmis nöfn, sem gjarnan fara eftir lagi kóngsins eða munnstykkisis. Hver gerðin er sú bezta er vitanlega álitamál, en fræðilega hefur verið hugsuð hin fullkomna pípa, sem tvímælalaust er ákjósanlegust fyrir byrjendur. Hún er bein og hugsaðar línur, dregnar eftir reykgangi og miðju eldhólfi, skerast í 90° horn. Eldhólf- ið er 16 mm í þvermál og dýptin 30 mm. Línan um munnstykki og reyk- gang er 130 mm. Pipur, sem eru frá- brugðnar því, sem að ofan greinir, þurfa í sjálfu sér ekki að vera verri, en eru ekki eins auðveldar í með- ferð. Langflestar pípur hafa U-lag- að eldhólf og er það talið það bezta. V-laga eldhólf og eldhólf með slétt- um botni eru líka til, en þær pípur eru ákaflega vandmeðfarnar. Það er að athuga, þegar pípa er valin, að veggir eldhólfsins séu sléttir og ó- gallaðir. Ef veggirnir eru ekki full- komlega sléttir, er hætt við að ó- jöfnurnar fyllist af sósu, sem síðan lokast inni með hinni föstu tilreyk- ingu og gerir pípuna ætíð fúla og bragðvonda. Málmhreinsari í reyk- gangi er ekkert atriði og flestir van- ir reykingamenn byrja á því að fjarlægja slíkt glingur. TÓBAKIÐ Venjulegast er það tóbak, sem á markaðnum er, blandað á ýmsan hátt. Litur og lykt eru venjulega at- riði, sem litlu máli skipta, þegar tóbak er valið, vegna litar og ilm- efna, sem sett eru í tóbaksblönduna. Vanir reykingamenn fara flestir fyrr eða síðar yfir í enskt tóbak, það er yfirleitt sterkara og hinu raun- verulega bragði er lítið spillt með ilmefnum. Tóbak er skorið á 4 mismunandi vegu og brennur það ákaflega mis- munandi eftir skurðinum, og eftir því hvernig troðið er í pípuna, en sá þáttur meðhöndlunarinnar getur ráðið mjög miklu um bragðið. Flake Cut, eða flögutóbak er skor- ið í þunnar skífur og þeim á að troða í pípuna — einni eða tveimur í einu — á þann hátt, að. endafletir flaganna snúi upp. Ef rétt er að farið, gefur það flögutóbakinu sér- stakan keim, sem skilur það frá ná- kvæmlega eins tóbaki, sem skorið er á annan hátt. Cut Plug er framleitt á sama hátt og Flake Cut, nema að skífurnar eru rifnar eða klóraðar upp. Margar tegundir er hægt að fá, bæði af Flake Cut og Cut Plug með ná- kvæmlega sömu tóbaksblöndu, en sá litli munur, sem á skurðinum er, veldur mismunandi bruna, sem gef- ur gjörólíkt bragð. Cut Plug er mjög milt og heppilegt við tilreykingar. Mixture. Þá er tóbakið skorið í langar, mjóar ræmur, sem til eru í 3 mismunandi breiddum: Coarse cut, Medium cut og Fine cut. Mix- ture verður að reykjast mjög hægt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.