Úrval - 01.09.1969, Side 72

Úrval - 01.09.1969, Side 72
70 ÚRVAL sér pípuhreinsara. Hvar pípan er geymd, hefur einnig mikið að segja, alltaf þarf að geta loftað gegnum hana. Mikilvægt atriði er, að venja sig af því að slefa niður í munn- stykkið, en það hendir marga byrj- endur. Pípureykurinn hefur meiri áhrif á munnkirtlana en flestar aðr- ar tegundir reyks. Ef það nú gleym- ist, að pípan á að reykjast hægt og rólega og reykjarbólstrarnir verði bláhvítir og þéttir, gera munnvatns- kirtlarnir uppreisn. Þeir setja sig í varnarstöðu og gefa frá sér mikið meira af munnvatni en venjulega, svo ekki er pláss fyrir það allt í munninum. En burt skal það. Og þannig skeður það, að sá óvani læt- ur það renna gegnum munnstykkið, og niður í botninn á eldhólfinu. Af- leiðingin verður súr pípa. En þenn- an og aðra líka byrjunarörðugleika er auðvelt að yfirstíga. Enginn þarf að gefast upp. En þrennt þarf byrj- andinn að tileinka sér: Rólyndi, sjálfsstjórn og þolinmœði. Ef þessir þrír ágætu eig:nleikar eru notaðir í fyrstu, kemur framhaldið af sjálfu sér. Oft eru pípur með útbúnaði, til að fyrirbyggja sósurennsli gegnum pípuna, hólkum, gormum og hvers kyns járndóti. Ekkert af því leysir vandann, heldur kemur í veg fyrir eðlilegan loftstraum í gegnum píp- una. Því er bezt að fjarlægja slíkt dót, áður en troðið er í pípuna í fyrsta skipti. BOÐORÐIN 10 Vitanlega eru vanir reykingar- menn ekki allir sammála um ýmis þau atriði, varðandi pípureykingar, sem hér hafa verið tekin fyrir. En þær reglur, sem hér fara á eftir, eru grundvallaratriði, sem hver einasti byrjandi ætti að kynna sér, og al- drei gleyma, því að með því að fylgja þeim, öðlast hann nauðsyn- lega virðingu fyrir pípunni. Þær eru skilyrði fyrir því að pípan geti orðið manni sú nautn og ánægja, sem annars konar tóbaksneyzla býður ekki upp á. Það má: 1. Aldrei leggja frá sér pípu, nema hún sé reykt í botn. 2. Aldkei lemja pípunni í ösku- bakka, vegg, skóhæl eða önnur hörð efni. 3. Aldrei troða aftur í pípuna, fyrr en hún hefur náð að kólna full- komlega. 4. Aldrei láta tilreykinguna verða of þykka. 5. Aldrei nota spritt eða því um líkt á pípuhreinsara. 6. Aldrei snúa munnstykkinu, með- an pípan er heit. 7. Aldrei reykja pípu, þar sem mik- ill súgur er. 8. Aldrei gleyma að hvíla pípuna nokkra daga í einu. 9. Aldrei láta pípu liggja í ösku- bakka, eða annars staðar, þar sem fólk gjörsneitt tilfinningu fyrir pípumenningu gæti skaðað hana. 10. Aldrei hafa pípustandinn of ná- lægt miðstöðvarofni, þar sem hætta er á, að pípuhausinn springi vegna hitabreytinga. HEILSUFARSLEG OG SIÐFERÐISLEG HUGLEIÐING Upp á síðkastið hefur mikið verið rætt og ritað um skaðsemi tóbaks-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.