Úrval - 01.09.1969, Page 73

Úrval - 01.09.1969, Page 73
STAÐREYNDIR UM PÍPUREYKINGAR 71 notkunar. Skýrslur rannsóknar- nefnda og sérfræðinga hafa verið lagðar fram og niðurstöðurnar ver- ið hinar óhugnanlegustu fyrir sígar- ettureykingamenn og er óþarfi að fjölyrða um það. Pípan hefur að vísu hlotið nokkra gagnrýni, en nið- urstöðurnar eru þó flestar á þá leið, að hún sé að mestu skaðlaus. Með tilliti til þess, kostnaðarhliðarinnar og þeirrar staðreyndar, að pípu- reykingar bjóða upp á meiri ánægju en sígarettur, er engin furða, þó að pípan sé í stöðugri framsókn. En margir gefast upp, og halda áfram að negla sína eigin líkkistu. Róm var ekki byggð á einum degi, og enginn verður óbarinn biskup. En þolinmæðin þrautir vinnur all- ar. Pípureykingamaðurinn þarf að temja sér rólyndi, sjálfsstjórn og þolinmœSi, til að ná fullkomnun. í því liggur hinn siðferðislegi kraftur pípunnar. Pípureykingamaðurinn verður að vísu háður nikótíninu og reykingavananum, en hann vinnur þessa þrjá ágætu eiginleika, sem því miður eru allt of fátíðir hjá öðrum en pípureykingamönnum. Þessari grein er fyrst og fremst ætlað það hlutverk að hjálpa mönnum til að komast yfir hina tæknilegu byrj- unarörðugleika, sem óhjákvæmilega fylgja pípureykingum. Hinir 3 ágætu eiginleikar þróast svo jafn- hliða tæknilegu hliðinni, sé maður- inn á annað borð ákveðinn í því að verða pípureykingamaður; bæði sjálfs sín vegna og til að hjálpa þeim heimi, sem við lifum í, til að stíga enn eitt spor fram ó við, í átt- ina til betra lífs. Margir staðir í veröldinni bjóða upp á ódýra sumarleyfisdvöl fyrir hvern þann, sem er nógu ríkur til þess að komast þangað. Mark Beltaire. 1 veiðiferð lentum við einu sinni í kalsaveðri. Við eyddum nóttinni á sandrifi niðri við ána og hnipruðum okkur saman i kringum bál, sem við höfðum kynt þar, og reyndum að blunda. Ungur frændi minn, sem var með í ferðinni, hnipraði sig saman, dró teppið sitt upp fyrir höfuð og muldraði: „Ég vildi bara, að ég væri heima í hlýja rúminu mínu og væri að óska þess, að ég væri hér norður frá.“ Lyle Deem. Nýgift hjón höfðu búið stórt hús fullkomlega að húsgögnum og öll- um húsbúnaði með hjálp gjafamiða, sem framleiðendur sáputegundar einnar létu fylgja sápunum til þess að auka söluna á þeim. Hljóðuðu miðar þessir upp á alls kyns húsbúnað. Og nú voru þau að sýna vinum sínum húsið, stolt á svip. „En þið hafið bara sýnt okkur fjögur herbergí. Hvað um hin fimm?“ ,,Ó, þar geymum við sápurnar," hljóðaði svarið!" Iriéfo Spotlight.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.