Úrval - 01.09.1969, Side 89

Úrval - 01.09.1969, Side 89
BARNI LINDBERGS RÆNT 87 að var orðið meira en lítið framorðið, er þau Anna og Charles Lind- berg luku við að snæða kvöldverð hinn 1. marz 1932. Lindberg ofursti hafði átt annasaman dag á skrjfstofu flugsambandsins í New York, kom síðan við á rannsóknarstofu Rocke- fellerstofnunarinnar og endaði daginn hjá tannlækni sínum. Það var ekki fyrr en klukkan hálfníu, að hann kom til nýja heimilisins síns, sem var í nágrenni Hopewell í New Jersey-fylki. Þau Lindberghjónin gengu frá matborðinu til dagstofunnar og settust í sófann fyrir framan arin- inn. Það var kalt og vindnapurt úti fyrir, en brennandi viðarlurk- arnir í arninum héldu við nota- legum hita í stofunni. Stöku sinn- um sló niður í reykháfnum, og við það jókst bálið. Klukkan var nú nýgengin tíu. Snögglega sneri Lindberg höfð- inu og hlustaði. „Hvað var þetta?“ sagði hann. Anna innti hann eftir, hvað hann ætti við. Hann hafði heyrt hljóð, — eins og þegar tré brotnar, útskýrði hann. En Anna hafði ekki heyrt neitt. Þau sátu þögul nokkur and- artök og hlustuðu, en héldu svo áfram taii sínu. Þegar veðrið var í þessum ham, gat stormurinn flutt með sér undarlegustu hljóð. Húsið var mjög afskekkt, en Lindberg hafði einmitt valið þenn- an stað til að geta átt sitt einkalíf engu síður en aðrir menn. En frá því árið 1927, að hann varð heims- frægur fyrir Atlantshafsflug sitt, hafði þessi ungi flugmaður verið dýrkaður sem guð, en það kærði hann sig sízt um. Þetta jarðnæði hans, sem tók yfir 200 hektara lands, virtist vera hið ákjósanlegasta, þar sem það var ekki fjarri stórborginni New York, en um leið í skjóli hinna hrikalegu Sourlandsfjalla að norðanverðu og að sunnan illt aðkomu sökum fenja og annars óræktarlands. Þetta nýja hús, sem í voru tíu herbergi, var ekki alveg fullgert, og fyrir marga gluggana vantaði tjöld. Venjulega eyddu hjónin ungu einungis helgunum þarna á staðn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.