Úrval - 01.09.1969, Side 93

Úrval - 01.09.1969, Side 93
BARNI LINDBERGS RÆNT 91 gerðarleysi lögreglunnar gæti var- að nema stuttan tíma. „VIÐ HÖFUM AÐVARAÐ YÐUR. . “ í raun var þegar orðið of seint að freista þess að halda málinu leyndu. Hálfri stund eftir að Oliver þjónn hafði talað við lögregluna í Hopewell var lögreglan í þrem fylkjum búin að finna þefinn af hinum válegu tíðindum, og á rit- stjórn dagblaðanna voru menn í önnum við að skipta um efni á forsíðunum. Og fljótlega voru þús- undir manna, blaðamenn, forvitn- isseggir og minjagripasafnarar, á ieið til búseturs L:ndbergs flug- kappa. Þessi viðbrögð fólks var ekki ann- að en það, sem búast mátti við. Frægð Lindbergs hafði lítt hjaðn- að þessi fimm ár, sem liðin voru frá því hann flaug einn síns liðs frá New York til Parísar, — sigr- aði Atlantshafið í lítilli eins hreyf- ils flugvél. Aftur á móti var Anna Morrow óþekkt almenningi, þegar Lindberg hafði fyrir þrem árum valið sér hana að eiginkonu, og var fað- ir hennar þó milljónamæringur og hafði verið sendiherra Bandaríkj- anna í Mexíkó árin 1927—30. En blaðamennirnir voru fljótir að finna að eitthvað var á seyði, þeg- ar Lindberg „sté í vænginn" við Önnu með því að fljúga lágt yfir stóran búgarð fjölskyldunnar og dilla vélinni. Blöðin skýrðu fljót- lega frá, að Anna væri grönn, ynd- isleg ung stúlka með jarpt hár og blá augu og gefin fyrir að yrkja Ijóð. Brúðkaup þeirra stóð í maí 1929, og var þá mikið um dýrðir. Und;r eins og fyrstu morgun- blöðin komu út með risafyrirsögn- inni SYNI LINDBERGS RÆNT, reis mikil reiðialda meðal þjóðar- innar. Herbert forseti Hoover lýsti undir eins yfir, að barnsrán væri viðurstyggilegastur allra glæpa. L:ndberg, sem forðast vildi íhlut- unarsemi lögreglunnar, varð nú að biðja þessa sömu aðila um hiáln til að stugga hinum forvitna lýð frá húsum sínum og landareign. Þar að auki voru rannsóknarmenn- irnir nú komnir á þá skoðun, að einhver eða einhverjir meðal þjón- ustufólksins hlytu að vera í vit- orði með barnsræningjunum. En sjálf voru þau L'ndberg og Anna sannfærð um, að ekkert af starfs- fólki þeirra væri neitt hið minnsta við málið riðið. Samt leið ekki á löngu áður en þau Betty Gow, Oliver þjónn Whately og kona hans og annað af starfsliðinu væri tekið til yfirheyrslu. Foreldrarnir ungu undu sér engr- ar hvíldar. Þau voru sífellt reiðu- búin til að leggja af stað að heim- an, væri gert boð eft:r þeim. Tveim dögum eftir ránið birtist í öllum hinum stærri dagblöðum Banda- ríkjanna leiðbeining fráÖnnuLind- berg um, hvað gefa ætti drengnum að borða. Sama dag lét Lindberg einnig birta í blöðunum orðsend- ingu þess efnis, að þeim, sem færði honum barnið aftur, skyldi ekki verði gert neitt til miska. Daginn eftir, sem var 4. marz, barst honum bréf, undirritað sams- konar merki og það fyrra, þar sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.