Úrval - 01.09.1969, Side 96

Úrval - 01.09.1969, Side 96
94 dag settist hann við skrifborðið í húsi sínu í Bronx og skrifaði bréf til uppáhaldsdagblaðs síns, sem var „Bronx Home News“: „Ég býðst til að leggja fram 1000 dali, en það er allt það, sem ég hef sparað saman á ævinni, til viðbótar hinum ákveðnu 50 þúsund dölum, svo móðirin geti fengið sitt elskaða barn aftur. Ég er ennfremur reiðubúinn til að takast ferðalag á hendur, hvert sem vera vill, og skal aldrei nefna á nafn, hverjir ræningjarnir eru . Bréf þetta birtist í nefndu dag- blaði hinn 8. marz, og fljótlega tók sími kennarans að hringja. Fjöl- skylda hans og flestir vina hans voru mjög forviða á þessu hátta- lagi gamla mannsins. Skildi hann ekki, að hann yrði athlægi allra, úr því hann teldi víst, að ræningj- arnir læsu hið lítt útbreidda dag- blað „Bronx Home News“? Condon kennari svaraði þolin- móður: „Ég vil sjá barnið leggja handleggina um háls móðurinnar.*1 Doktor Condon vann ósleitlega hinn 9. marz og kom fyrst heim um tíuleytið. Hann var kominn á eftir- laun sem kennari, en hélt samt enn fyrirlestra í uppeldisfræðum við Fordham-háskólann, sagði til í sundi og hélt erindi um hin marg- víslegustu efni hvarvetna í borginni. Þegar hann fór í gegnum póstinn þetta kvöld, tók hann fljótlega eft- ir stóru umslagi með utanáskrift- inni „Dr. John Condon“. Þetta um- ÚRVAL slag opnaði hann fyrst — og las forviða: Kæri doktor. Ef þér viljið vera milligöngumaður í Lind- bergsmálinu, þá farið nákvæm- lega eftir fyrirmælunum. Af- hendið í eigin persónu Lindberg meðfylgjandi bréf ..... Þegar þér hafið fengíð peningana hjá Lindberg, þá birtið þessi þrjú orð í „New York American.“ PENINGARNIR ERU TILBÚNIR. Verið heima á hverju kvöldi milli 18 og 24 . . . . Við bréfið var heft lítið, lokað umslag. Condon hringdi undir eins úl Lindbergs, las fyrir honum brétið og skýrði honum frá hinu umslag- inu. „Gerið svo vel að lesa hitt bréfið fyrir mig líka“, svaraði Lindberg undir eins. Condon opnaði umslagið. ,,'væri ofursti", las hann, „herra Condon á að vera milligöngumaður. Þér skuluð afhenda honum "0.000 dali í pakka af þessari stæro . ..“ Hér skýrði Condon frá, að á örkina væri teiknaður kassi með uppgefnum stærðarmálum. Hann las áfram: „Þegar við höfum fengið pening- ana, skulum við segja yður, hvar þér getið fundið drenginn yðar. Þér skuluð hafa flugvél tilbúna. Vega- lengdin er 240 kílómetrar . “ Rödd Lindbergs var þreytuleg, næstum áhugalaus, þegar hann spurði, hvort þetta væri allt og sumt. Condon svaraði, að svo væri ekki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.