Úrval - 01.09.1969, Síða 97

Úrval - 01.09.1969, Síða 97
BARNI LINDBERGS RÆNT 95 Neðst á örkinni væri teiknuð skrít- in mynd: tveir bláir hringir, sem skárust, svo í miðjunni myndaðist sporbaugur, sem litaður var rauð- ur. Auk þess væru stungin þrjú göt þvert yfir myndina. Röddin við hinn enda simalín- unnar komst snögglega í uppnám. „Ég næ mér í bíl og kem til yðar á stundinni!" „Þér eruð of upptekinn til þess“, svaraði Condon. „Ég kem heldur til yðar.“ Klukkan var tvö, þegar Condon kom til Hopewell. Eftir að Lind- berg hafði grandskoðað bréfin, lýsti hann yfir, að þau væru ósvikin. í blöðunum hafði ekkert verið minnzt á undirskriftarmerkin, hringina, svo bréfin hlutu að vera komin frá upphafsmönnunum. Hann kvaðst gjarnan vilja hafa Condon sem milligöngumann og bauð honum gistingu yfir nóttina. Condon þakkaði fyrir og spurði, hvort hann mætti ekki heilsa upp á húsmóðurina. Lindberg fylgdi hon- um til herbergis, þar sem Anna lá fyrir. Condon sá, að hún var með tár- stokkin augu, og mælti blíðlega: „Af hverju grátið þér? Nú ætla ég að sækja barnið fyrir yður.‘ Og hann bætti við brosandi: „Sjáið ofurstann. Ég gæti helzt haldið, að hann væri afbrýðisamur út í mig, eldgamlan karlinn!“ Anna gat ekki annað en hlegið, og þegar þeir komu út úr herberg- inu aftur, sagði Lindberg, að þetta væri í fyrsta skiptið, sem kona sín hefði hlegið eftir að barnið hvarf. Lindberg bað Condon að afsaka, að hann gæti ekki boðið honum upp á heppilegri vistarveru en barnaherbergið. Eftir að doktor Condon var orð- inn einn, kraup hann á kné við barnsrúmið og bað guð að hjálpa sér í leit sinni og hét því að hætta ekki leitinni fyrr en litli snáðinn svæfi aftur í þessu herbergi. FYRIR MIKIL LAUN? Morguninn eftir sneri doktor Condon aftur til Bronx og hafði í höndunum bréf frá Lindberg, sem gaf honum fullt leyfi til að vera milligöngumaður. Breckinridge ók Condon heim og tók með þökkum því boði hans að dvelja þar meðan von væri um, að barnið endur- heimtist. Þennan sama dag setti Breckinridge auglýsingu í „New York American“: Peningarnir eru tilbúnir. Til að halda nafni sínu leyndu fyrir blöðunum undirritaði Condon auglýsinguna, sem kom í blaðinu hinn 11. marz með orðinu „Jafsie“, en það orð er myndað af upphafs- stöfunum í nafni hans, JFC. Condon var sannfærður um, að barnsræn- ingjarnir gætu leyst þann stafa- leik, þótt það væri lokuð bók fyrir ókunnuga. Um sjöleytið þetta kvöld hringdi síminn, og djúp rödd spurði Condon, hvort hann hefði fengið bréfið með hinni sérkennilegu und- irskrift. Orðið undirskrift (á ensku ,,signatur“) var ranglega borið fram í símanum og sömuleiðis hafði það verið ranglega stafsett í bréf- unum. Condon svaraði þessu játandi, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.