Úrval - 01.09.1969, Page 103

Úrval - 01.09.1969, Page 103
BARNI LINDBERGS RÆNT 101 inu á öruggum stað, þar til við fá- um peningana Hvernig má vera, að Lindberg fari eftir svona mörgum röngum upplýsingum? Hann veit vel, að við erum þeir réttu. Ef hann heldur áfram að bíða, tvöföldum við greiðsluna." Condon var á þeirri skoðun, að ræningjarnir gætu fallizt á að af- henda drenginn samtímis því að fá peningana afhenta, en Lindberg krafðist þess, að birt yrði orðsend- ing, sem viðurkenndi, að fallizt væri á allar kröfur Johns. Hann þorði ekki að draga aðgerðir á langinn af ótta við, að glæpamenn- irnir misstu þolinmæðina. Hin nýja tilkynning kom í blað- inu fimmtudaginn 31. marz. Og daginn eftir tók Condon móti svari Johns: Látið okkur vita, hvort þér séuð tilbúinn til að koma hlut- unum í kring á laugardagskvöld. Ef svo er, þá auglýsíð: Já, allt er í lagi. Mesta áhyggjueíni L:ndbergs var nú, að eitthvað yrði til þess að skjóta ræningjunum skelk í bringu áður en til skarar ætti að skríða næsta kvöld. Þegar maður einn frá opinberum aðilum tilkynnti hon- um, að lögreglan vildi ekki blanda sér í málið nema raðnúmer pen- ingaseðlanna væru skrifuð niður, þá andmælti Lindberg. En loks dróst hann á að verða við þessari ósk lögreglunnar. En hann setti einbeittlega fram þá kröfu á móti, að hvorki njósnarar ellegar nokkurskonar gildrur mættu fyrir- finnast í nágrenni stefnumótsstað- arins. Síðla laugardags höfðu þeir Lind- berg og Condon lagt síðustu hönd á undirbúning afhendingu lausnar- fjárins. Peningunum var komið fyrir í tveim pappírsbögglum. Ann- ar hafði að geyma 50 þúsund dali í gulltryggðum pappírum og seðlum, útgefið af Alríkisbankanum. í hin- um pakkanum voru 20 þúsund dal- ir í seðlum. Alls voru seðlarnir 5150 talsins og skiptust í fimmdala-, tíudala-, tuttugudala- og fimmtíu- dala-seðla, og var það með mestu naumindum, að hægt reyndist að troða öllu þessu seðlamagni niður í trékassann, sem Condon hafði út- vegað til þess arna. Meðan þeir Condon, Lindberg og Breckinridge biðu nánari fyrirmæla frá John — en hann hafði sem fyrr segir beðið um, að allt yrði tilbúið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.