Úrval - 01.09.1969, Page 107

Úrval - 01.09.1969, Page 107
BARNI LINDBERGS RÆNT 105 Arthur Koehler, sérfrceðmgur í timburvörum. Honum tókst að finna út, hver seldi timbrið í stigann. konar ráða, sem að gagni gætu komið ... Hinn 11. apríl stóð nafn doktors John Condons með stóru letri á forsíðu blaðs- ins „Bronx Home News“. Nú, eftir að fram var kom- ið, að lausnarféð væri þeg- ar greitt, hafði blaðið blaðið ákveðið að afhjúpa hlutverk Condons í þessum sorgarleik. Og ekki var blaðið fyrr komið út þenn- an dag en fréttamenn, ljós- myndarar og lögreglumenn ruddust að húsi hans og hringdu dyrabjöllunni. Gamli maðurinn taldi sig fullvissan um, að barnráns- mennirnir myndu standa við orð sín. En þar eð það hafði ekki gerzt enn, hlyti ástæðan að vera sú, að þeir væru hræddir við að ganga í einhverskonar gildru. Enda sagði hann nú af sannfæringarkrafti við þá, sem leituðu á hans fund: „Lindberg ofursti hlýtur að heyra eitthvað frá ræningjunum næstu daga.“ LJÓSMERKIÐ ÚR FRAMMASTRINU Viku síðar, eða hinn 18. apríl, gafst Lindberg sjálfum ástæða til að halda, að ræningjarnir vildu á ný freista þess að komast í sam- band við sig. Eftir fyrsta mót sitt með John Curtis hafði Lindberg verið í svo miklum önnum við að undirbúa afhendingu lausnarfjárins, að hann hafði ekki haft tíma til að hitta Curtis aftur. En nú þegar ekkert heyrðist frá John og drengurinn enn ófundinn, varð Lindberg hugs- að til Curtis, — hvort honum hefði orðið nokkuð ágengt með að hafa samband við ódæðismennina. En hann hafði einmitt haft sam- band við þá! Hann skýrði svo frá, að þeir hefðu einmitt fyrir nokkrum dög- um látið uppi við sig heimilisfang í Newark og beðið sig að koma einan til húss þessa. Þar hefði hann hitt Sam og tvo menn aðra. Ann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.