Úrval - 01.09.1969, Page 108

Úrval - 01.09.1969, Page 108
106 ÚRVAL ar þeirra var skipstjóri á bátnum, sem talið var að drengurinn væri falinn í. Hinn maðurinn hét Jón, og Curtis taldi vafalaust, að hann væri sá sami og haft hafði viðsk!ptin við við Condon; að minnsta kosti var útlit hans í samræmi við lýsingu Jafsie á honum. Annars hefði John sannað, hver hann væri, með því að sýna Curtis böggul af peninga- seðlum, sem voru með hinum upp- gefnu raðnúmerum. Loks gaf Curtis þær upplýsing- ar, að ræningjarnir vildu koma á stefnumóti einhversstaðar á hafi úti. Næstu dagana leitaðist Curtis við að standa í sem nánustu sambandi við Lindberg. Aðfaranótt hins 20. apríl hafði hann ekki einungis hitt barnsræningjana á ný, heldur einn- ig komið um borð í skonnortu þeirra, hið tvímastraða fiskiskip, Mary B. Moss, eftir því sem hann tjáði Lindberg. Allt hafði farið fram samkvæmt áætlun. Tvær konur höfðu samband við skipið frá ströndinni með leynilegum útvarps- send', sem komið var fyrir í göml- um Ford-fólksbíl. Curtis hafði verið ekið til staðar eins í nágrenni Cap May í New Jersey og þaðan var róið með hann út í skonnortuna. Þegar út í skipið var komið, til- kynntu ræningjarnir, að þeir vildu fá meira lausnarfé. Curtis and- mælti, en ekki komst hann upp með það. Þeir kváðust frá byrjun hafa talið, að þeir fengju lausnarféð í tvennu lagi, og í þetta sinn kröfð- ust þeir loforðs frá Lindberg um, að raðnúmer seðlanna yrðu ekki gerð opinber. Lindberg lofaði þegar í stað að ganga að þessum kröfum, og ákveð- ið var stefnumót úti fyrir Block- eyju. En ekkert varð úr stefnumóti þessu. Eftir því sem Curtis upp- lýsti, þótti ræningjunum of mikil bátaumferð umhverfis eyjuna, og þeir stungu upp á öðrum mótsstað þrjátíu kílómetra úti fyrir strönd Virginíu. Föstudaginn 22. apríl sté Lind- berg um borð í lystisnekkjuna Marc.on, sem Curtis hafði séð um, að lægi ferðbúin í Norfolk. Þar um borð voru fyrir þeir Georg deild- e'nn, sem flotastjórnin hafði útvalið arstjóri Richard, hafnsögumaður til leitarinnar, og Kenneth Whiting skipstjóri. Ennfremur Curtis og e;nn af nánustu vinum hans, Edvin Bruce. Þeir Richard deildarstjóri og Whiting skipstjóri sáu um vopnabúnaðinn, sem var Browning- vélbyssa, venjulegir rifflar og skammbyssur. Klukkan 18.40 hélt Marcon til hafs og var í dögun komin til hins nýja stefnumótsstaðar. Af stjórn- palli horfði Lindberg ásamt hinum öðrum út yfir sollinn sæinn, en síðla sama dags var haldið heim á leið án þess að nokkur árangur hefði fengizt. Næstu viku var veðrið mjög slæmt, og mest allan tímann varð Marcon að halda sig í Norfolk. Lindberg hélt sig nær allan tím- ann um borð í bátnum og stóð á verði, þegar veður var til að láta úr höfn. Dag einn kom Burrage flotafor- ingi í heimsókn á skútuna. Lind- berg skýrði honum frá hinni mis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.