Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 114

Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 114
112 ÚKVAL er 15 sentimetrum meira en venju- legt er. Schwarzkopf bar einnig vel sam- an frásagnir fólksins, sem verið hafði í nágrenni húss Lindbergs hinn 1. marz eða skömmu áður. Það var sjaldgæft, að ókunnugir væru á landareigninni, en tvívegis hafði verið tekið eftir ókunnum bíl í febrúarmánuði í nágrenni heimilis Lindbergs. Eftir því sem einn nágranninn tjáði lögreglunni, var karlmaður við stýrið og stigi var sjáanlegur í bílnum. Eftir hádegi sama dag hafði ungur stúdent séð bíl skammt frá húsi Lindbergs, og hafði bílstjórinn fremur smátt dráttstrítt andlit, og við hlið hans í framsætinu voru tveir stigahlut- ar. En þótt maður þessi væri úr flokki ránsmanna, var Schwarzkopf vel ljóst, að einni mikilvægri spurningu var enn ósvarað: Hvernig vissu þeir, að drengurinn var þarna í húsinu þetta þriðjudagskvöld, þar sem fjölskyldan var vön að dvelja á virkum dögum hjá frú Morrow? Og hvernig stóð á, að þeir vissu, hvar barnaherbergið var og hvernig bezt væri að nema barnið á brott? Bersýnilegt var, að óþokkarnir hlutu að hafa fengið aðstoð frá ein- hverjum, sem þekkti vel til fjöl- skyldunnar og allra heimilsháttá. og grunsemdirnar beindust undir eins að tveim manneskjum. í fyi-sta lagi þótti ástæða til að gruna kunningja Bettyar Gow, hinn unga Norðmann Henry Johnson. Honum var kunnugt um, hvernig herbergjaskipan var í húsinu, þar eð hann hafði þrívegis heimsótt Betty þangað. Þar að auki vissi hann, að Lindberg var í Hopewell en ekki hjá frú Morrow kvöldið sem drengnum var rænt. Betty hafði nefnilega neyðzt til að fresta stefnu móti sínu við hann, og Johnson hafði raunar hringt til Bettyar tæpum klukkutíma áður en inn- brotið átti sér stað. Norðmaðurinn, sem var hinn geðþekkasti og heið- arlegur að sjá, sannfærði lögregl- una fljótlega um, að hann stæði ekki í neinu sambandi við barns- ránið. En í öryggisskyni lét lög- reglan hafa auga með honum, ef grunur kynni að falla á hann á ný. Hinn aðilinn, sem sterkur grun- ur féll á, var Violet Sharpe, hin 28 ára gamla enska þj ónustustúlka frú Morrow. Violet var falleg stúlka, sem öllum á heimilinu virt- ist vera vel við. En sá, sem bar ríkastan hug til hennar, var kjall- arameistarinn, Septimus Banks, sem var að sjá hæglátur og virðulegur heiðursmaður. Töldu ýmsir, að ekki mundi líða á löngu áður en hann hæfx bónorð sitt við Violet. Menn Schwarzkopfs voru ekki ánægðir með skýringu Violets á því, hvað hún hefði aðhafzt að kvöldi hins 1. marz. Hún kvaðst hafa ver- ið í bíó með kunningja, sem hún hefði kynnzt af tilviljun tveim dög- um áður, er hún var í gönguferð. En hún hvorki mundi nafn manns- ins né gat sagt nokkuð um efni kvikmyndarinnar; þau hefðu þetta kvöld verið með öðru pari, en ekki mundi hún nöfnin. Við seinni yfir- heyrslur breytti Violet framburði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.