Úrval - 01.09.1969, Síða 122

Úrval - 01.09.1969, Síða 122
120 ÚRVAL berg hafði sjálfur fengið bréf, þar sem honum var hótað brottnámi Jóns litla. Raunar var ógerlegt fyrir Lind- berg að komast hjá að vekja at- hygli almennings, sérstaklega eft- ir flug það, sem átti sér stað sum- arið 1933 til að íinna heppilegar flugleiðir yfir Atlantshafið. Það reyndist óvenjuleg flugferð. Lindberg flaug vélinni og skrifaði nákvæmar skýrslur um rannsókn- ina. Anna kona hans flaug með sem siglingafræðingur og loft- skeytamaður. Á fimm mánuðum flugu þau 50 þúsund kílómetra leið yfir tvö heimshöf, fjórar heimsálf- ur og 21 þjóðríki. Oftar en einu sinni var tilkynnt, að þeirra væri saknað. Á heimleiðinni flugu þau yfir Suður-Atlantshafið í einum áfanga. í þessari einu flugferð rannsak- aði Lindberg stærri hluta af yfir- borði jarðar en nokkur landkönn- uður hafði áður gert. Allir urðu sammála um, að þau hjón hefðu með þessu lagt fram ómetanlegt tillag til vísindanna. Húsið í Hopewell var nú ekki lengur heimili þeirra, þar sem þau höfðu afhent eignina barnauppeld- isstofnun einni. Þau hjón hröðuðu flugferðinni síðasta áfangann til að geta haldið jólin með Jóni litla, syni sínum. Undir eins að lendingunni afstað- inni óku þau til heimilis frú Morrows í Englewood og hlupu upp stigann til barnaherbergisins til að heilsa Jóni og barnfóstrunni, Betty Gow. Fyrir næstum þrem og hálfu ári hafði annar drengur séð dagsins ljós í þessu sama herbergi í sama litla rúminu og haft sömu barn- fóstruna. Nú í desember 1933, einu ári og tíu mánuðum eftir dauða hans, lék banamaður drengs;ns enn lausum hala. HRINGURINN ÞRENGIST En fleira gaf tilefni til bjartsýni. Á veggkorti Finns yfirlögreglu- manns í New York var nú kominn heill skógur af mislitum títuprjón- um. Hver þeirra merkti einn stað, þar sem peningaseðill úr lausnar- fénu hafði verið látinn af hendi. Eftir þessari merkingu að dæma átti barnsræninginn vafalaust heima í Bronx-hverfinu. Á kortinu voru títuprjónarnir þéttastir á því svæði en voru því gisnari sem lengra dró þaðan. Þar að auki var nú meira vitað um útlit ræningjans. Sumir banka- menn og aðrir afgreiðslumenn, sem áttað höfðu sig á númerum seðl- anna, höfðu einnig tekið eftir manninum, sem afhenti þá. Og lýs- ing þeirra var næstum samhljóma þeirri, sem doktor Condon hafði gefið: Maður þessi hafði hvöss, blá augu og framstandandi kinnbein, litlar kinnar og oddmjóa höku, mál- hreimur með þýzkublæ. í byrjun ársins 1934 var Finn lögreglumaður alls ekki óánægður með útlitið með að klófesta John barnsræningja. f apríl-mánuði ár- ið áður hafði stjórn ríkisins gefið út sérstaka tilskipun vegna kreppu- ástandsins: allt gull, hvort sem það var í mynt eða öðru formi, skyldi afhendast ríkisbönkunum og skipt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.