Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 23

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 23
MARGARET MEAD 21 mennina nær hver öðrum og draga úr sérkennum þeirra og minnka heiminn, „allt þetta hefur valdið geysilegu og óafturkallanlegu bili milli kynslóðanna," segir hún. Áhrif þeirra, sem með valdið fara á öllum sviðum, hafa minnkað, þar eð hinir eldri og reyndari eru ekki lengur færir um að veita svörin við spurningunum, sem bornar eru fram, og ákvarða þann hugsana- gang og það hegðunarform, sem gilda skal. Hún skoðar þessi skörpu kynslóðaskipti síður sem uppreisn barns gegn foreldrum heldur en átök milli fyrirstríðs- og eftirstríðs- menningarinnar, þ. e. menningar- innar fyrir og eftir síðari heims- styrjöldina. „Við erum að ganga inn í nýtt land,“ segir hún, „land, þar sem allir eru innflytjendur, jafnt gamlir sem ungir.“ í fyrsta skipti í sögunni neyðist eldri kynslóðin, þ. e. þeir sem fædd- ir eru fyrir síðari heimsstyrjöldina, að læra af þeim yngri, sem þarf ekki að burðast með úreltar stað- reyndir og boðorð. Að minnsta kosti verða báðar kynslóðirnar að læra við sama Mímisbrunninn. „Ungt fólk um allan heim deilir vissri reynslu, sem enginn hinna eldri hefur nokkru sinni öðlazt eða mun nokkru sinni öðlast. Aftur á móti mun eldri kynslóðin aldrei upplifa það, að ungt fólk verði fyrir þeirri sömu algerlega sérstæðu reynslu og það sjálft varð fyrir, hvað snertir stöðugar breytingar stig af stigi. Þetta djúp milli kynslóðanna er al- gerlega nýtt af nálinni. Það nær til allrar veraldarinnar . . . það er sameiginlegt öllum íbúum hennar.“ En skoðanir Margaret Meads ein- kennast fremur af bjartsýni en mik- illi bölsýni. Ein aðalástæðan fyrir þessari bjartsýni hennar er einmitt sú staðreynd, að viðhorf nútíma- æskunnar einkennist svo mjög af því, að hún vill láta sig hlutina ein- hverju máli skipta. Margaret Mead hefur fengið áhuga á „framtíðar- fræði“ (framvindufræði), sem byggist á viljanum til þess að taka á sig ábyrgð á samfélögum manna, sem eru enn ómynduð, þ. e. fram- tíðarsamfélögum. Slíkur áhugi er rökrétt framhald þeirrar trúar hennar, að í manninum sjálfum búi hæfileiki til meiri þroska en hann hefur nokkru sinni náð Mannfræðingur einn, sem hefur gaman af að „rissa“ og „pára“, ræddi við mig um þennan þátt starfs hennar, og jafnframt því „rissaði11 hann mynd af konu, sem er búin að hefja sig til flues upp frá safni einu og stefnir upp í him- inblámann. Háskólaskikkjan henn- ar flaksast til, og hún hefur rétt fram skrýtna stafinn sinn, eins og væri það veldissproti. „Ekkert okk- ar veit, hvað bíður okkar í fram- tíðinni," sagði hann hugsandi, „jafn- vel ekki Margaret Mead. En ég fullvissa yður um, að sé um að ræða einhveria framkvæmdanefnd hins óorðna, þá mun hún verða í henni,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.