Úrval - 01.10.1970, Síða 26

Úrval - 01.10.1970, Síða 26
24 túlkur fyrir þau og þýddi spurn- ingar Johns fyrir læknana. Eftir nokkurra mínútna viðræður á þann hátt sagði John: „Þeir segja, að Gregory hafi raunverulega verið dáinn, en nú sé hann lifandi að nýju.“ Enginn virtist raunverulega vita, hvað til bragðs skyldi taka. John hringdi til bandarísku ræð- ismannsskrifstofunnar í örvæntingu sinni, því að hann vonaði að kom- ast þannig í samband við banda- rískan lækni og losna þannig við að þurfa að ræða við lækna með að- stoð túlks. Hann vildi geta rætt siálfur við lækni. Samkvæmt uppá- stungu eins starfsmanns sjúkrahúss- ins hringdi hann í Alþjóðlega sjúkrahúsið og ræddi við dr. Nor- berto Ferraino. „Það vill svo til, að hinn mikli taugaskurðlæknir Francesco Cast- ellano, er staddur hérna núna,“ saeði læknirinn við hann. „Vilduð þér. að hann skoðaði son yðar?“ „Já, já, þakka yður fyrir. Já!“ SVIPLAUST AUGNARÁÐ Klukkan II um kvöldið kom dr. Castellann til sjúkrahússins og eerði nrófanir á Greg. Svo sneri hann sér að John og sagði rólegri röddu: „Mér þykir það leitt, en það er ekkert hægt að gera í þessu. Sonur yðar hefur fengið geysimikla heilablæðingu." „Hversu langan tíma á hann eft- ir ólifaðan?" ..Kannske nokkrar mínútur . . . kannske nokkrar klukkustundir.“ T.aaVnirínn staðfesti bað. sem John vissi þegar með siálfum sér: Augu Cregs höfSu saat honum sannleik- ÚRVAL ann. Það var eins og að líta í algert tóm að líta í augu honum. Hversu sárt það er að líta þetta tóm! Mað- ur verður hluti aj þessu tómi. Mað- ur deyr líka. Öll tilfinning er horf- in. Eftir verður alger tómleika- kennd. Hann var svo hamingjusam- ur í morgun.... svo lifandi.... og svo þetta núna. Hvernig átti hann að skýra Nell frá þessu? Nú var komið miðnætti, og hann vissi, að hún var alveg ör- magna. En það varð að skýra henni frá þessu. Jonathan kom í símann, og faðir hans sagði: „Greg er mikið veikur. Hann kemur ekki heim með okkur." Svo sagði hann við Nell: „Tauga- skurðlæknirinn sá ekki neina von. Nú er um mínútur eða klukku- stundir að ræða.“ „Við komum strax,“ sagði hún grátandi. Hjónin féllust í faðma í sjúkra- stofunni. Nell gat ekki samþykkt, að það væri rétt, að Greg mundi deyja. Hún varð að vonast eftir kraftaverki. Kannske varðveitir guð börnin, hugsaði hún. Foreldrar og bróðir Gregs skipt- ust á um að vaka yfir Greg. Þau hvíldust á litlum bedda við hlið rúmsins. Klukkan 2 prófaði John, hvort hann fyndi nokkurt lífsmark með Greg. Hann strauk vinstri handlegg hans með nögl. Vöðvarnir hreyfðust! Hann strauk einnig aðra ilina. Tærnar hreyfðust! Hann hljóp fram á gang, fann lækni, og sýndi honum viðbrögð Gregs. Þaff er eitt- hvaff aff gerast! sagði John. Prófanir læknisins framkölluðu einnig vöðvaviðbrögð. „Stundum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.