Úrval - 01.10.1970, Qupperneq 28

Úrval - 01.10.1970, Qupperneq 28
26 ÚRVAL samstundis." Dr. Ferraino eyddi öllum sunnudeginum í að ryðja úr vegi hindrunum skriffinnskunnar, er komið gætu í veg fyrir, að líf- færi Gregs gætu orðið einhverjum að gagni. Nýrnaflutningar höfðu enn ekki verið framkvæmdir í Na- poli, og því hafði hann samband við skurðlækningasjúkrahúsið við Rómarháskóla, og yfirmenn þess samþykktu að láta framkvæma nýrnaflutning þar. Ráðstafanir voru því fljótt gerðar til þess að láta flytja Greg í sjúkrabíl til Róma- borgar. BYLTING Á ÍTALÍU Greg hafði lifað lengur en dr. Castellano hafði gert ráð fyrir. Nú lækkaði blóðþrýstingur hans, og hjartað tók að slá óreglulega. Læknarnir gerðu allt sem í þeirra valdi stóð til þess að halda lífinu í honum svolítið lengur. Láttu hjarta hans ekki stöðvast núna, bað John þegjandi. Hjartslátturinn varð nú aftur reglulegri en áður. Læknir kinkaði kolli til Johns úti á ganginum. Nú var kominn tími til þess að flytja Greg til Róma- borgar. John gekk inn í sjúkrastof- una til þess að sjá son sinn í síðasta sinn. Hann strauk hár hans, sneri sér síðan undan og fór að gráta, í fyrsta sinni eftir að Greg veiktist. Þegar sjúkrabíllinn var farinn, sagði John við einn lækninn: „Það er aðeins eitt enn. Mig langar til þess að hitta sjúklingana, sem eiga að fá hornhimnur Gregs.“ Eftir nokkrar mínútur komu starfsmenn sjúkrahússins inn með þá Antonio Polizzi, 18 ára viðgerð- armann, og Giuseppe Piazza, 16 ára bóndason. John heilsaði þeim með handabandi og sagði: „É'g gleðst yf- ir því, að þið skuluð eiga að fá augu drengs, sem sá svo margt fag- urt í lífinu og sá hið bezta í fari fólks. Ég vona, að þau munu gera hið sama fyrir ykkur.“ Næsta kvöld frétti blaðamaður í Napoli um Mennhjónin og líffæra- gjafirnar, þegar hann leitaði frétta hjá sjúkrahúsunum að venju. Næsta morgun birtist sagan svo í dagblöð- unum í Napoli. Greinarnar báru það með sér, að blaðamaðurinn gat varla trúað þessu. Þetta var í fyrsta skipti á Ítalíu, að faðir, ítalskur eða erlendur, hafði kvatt lækna til þess að nota líffæri sonar til flutninga í aðra. Dyravörðurinn faðmaði Menn- fjölskylduna að sér, er hún yfirgaf gistihúsið. Þegar þau komu til Rómaborgar, fréttu þau, að Greg hafði dáið snemma á mánudagsmorgni. Nýru hans voru flutt í þau Elisabettu Mattioli, 27 ára gamla húsmóður, og Vincenzo Benvenuto, fertugan hús- vörð. Bæði höfðu þau eytt tveim árum í sjúkrahúsinu og beðið eftir því að fá nýra. Strax eftir andlát Gregs voru hornhimnurnar teknar úr augum hans, kældar og fluttar í skyndi til Napoli. Sagan varð forsíðufrétt í öllum dagblöðum Rómaborgar. ftalir voru orðlausir af aðdáun. Helzta blað Rómaborgar, II Messaggero, komst svo að orði: „Mann langar til þess að hrista hönd hans, faðma hann að sér og segja honum, ef ske kynni, að hann vissi það ekki nú þegar, að verknaður hans hefur snert allai
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.