Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 29

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 29
GJAFIR GREGORY MENN 27 íbúa Rómaborgar, alla íbúa Napoli, alla þjóðina . . . djúpt.“ Gistihússtjórinn kom upp í her- bergi Mennhjónanna og sagði við þau: „Við erum vanþróuð þjóð, hvað snertir slíkt, sem þið gerðuð viðvíkjandi líkama sonar ykkar. Þetta, sem þið gerðuð, var dásam- legt. Þið hafið orðið okkur gott fordæmi. Ég hef þegar gefið skrif- leg fyrirmæli um, að ég vilji, að líkami minn verði notaður á sama hátt.“ Næsta dag heimsótti Mennfjöl- skyldan sjúkrahúsið, þar sem nýrnaflutningurinn fór fram. Dr. Raffáello Cortesini, skurðlæknirinn, sem stjórnaði nýrnaflutningunum, þrýsti hönd Johns innilega og sagði: „Þetta, sem þið gerðuð, táknar bylt- ingu hér á Ítalíu. Þjóðin er nú ein- mitt reiðubúin til þess að styðja slíkt. Þér hafið gert mikið fyrir land okkar, og þið gerðuð það ein- mitt á þeim tíma, þegar mikil þörf var fyrir það.“ * Viðbrögðin á Ítalíu við gjöfum * (Einum mánuði síðar samþykkti ítalska stjórnin lög, sem leyfðu bæði hjarta- og lungnaflutninga). Gregs og síðari viðbrögð við hinu sama í Wisconsinfylki, þar sem 25 af vinum og kunningjum fjölskyld- unnar hafa þegar gefið fyrirmæli um, að líffæri þeirra skuli notast að þeim látnum, hafa að vísu ekki dregið úr sorg Mennfjölskyldunnar. En atburðir þessir hafa gefið missi þeirra visst gildi. „Sonur minn, vin- ulr minn og gleði mín afrekaðl mikið í lífinu, og hann afrekaði einnig mikið í dauðanum," segir John Menn. „Á vissan hátt glataði hann ekki lífi sínu. Hann deildi því með öðrum. Og hann sýndi öðrum fram á, hvernig þeir skyldu deila sínu lífi með öðrum.“ í flestum fylkjum Bandaríkjanna er mjög auðvelt að gefa allan lík- ama sinn eða hluta af honum til notkunar eftir dauðann í læknis- fræðilegum tilgangi. Gjafinn ber á sér svokallað „samræmt gjafakort". Það verndar óskir hans og vilja í þessu efni og er nægileg lögleg heimild til slíkrar notkunar, þegar dauða gjafa hefur borið að hönd- um. Bandaríkjamenn þurfa aðeins að skrifa til lífbankans í Houston í Texasfylki og biðja um, að þeim verði sent slíkt kort eða frekari upplýsingar þar að látandi. zÆSIáz Hjúkrunarkonan, sem er að sýna föður nýfætt barn, segir við hann: „Auðvitað tekur barnið yðar fram öllum öðrurn börnum! Hvers vegna ætti það að vera undantekning?" Táningastelpan segir við aígreiðslustúlkuna, þegar hún velur sér ilm- vatn: „Æ, ég er orðin svo þreytt á eilífum vinum og félögum!"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.