Úrval - 01.10.1970, Side 36

Úrval - 01.10.1970, Side 36
34 URVAL sem hann hefur fengið þegar við fæðingu.“ Þau Masters og Johnson álíta, að mörg hjón muni lesa bók þeirra. Þeim finnst það góð hugmynd, en þó ekki, ef hjónin eiga við meiri háttar kynferðilega erfiðleika að stríða. Þau vona, að bókin verði notuð af þeim stéttum manna, sem hafa lengi fjallað um kynferðileg vandamál og reynt að gefa fólki góð ráð í því efni, svo sem sálfræðingum, hjóna- bandsráðgjöfum, læknum og prest- um. Þau Masters og Johnson eru núna að þjálfa nægilegt starfslið til starfa á þessu sviði. Eitt annað læknalið (Frú Sallie Schumacher, sálfræð- ingur og 5 barna móðir, og dr. Ric- hard H. Spitz, barnalæknir) hefur starfað í St. Louis síðustu 18 mán- uðina. Nú með haustinu vonast þau Masters og Johnson eftir því að geta hafið þjálfun fleiri slíkra lækn- ingaliða. Og hvert slíkra lækninga- liða, sem í eru einn karl og ein kona, eiga að hafa hlotið nægilega þjálfun og starfsreynslu til þess að þjálfa önnur lið í heimabæjum sínum. Þau Masters og Johnson vonast eftir því, að þeim takist jafnvel enn fyrr að hefja fyrirbyggjandi lækningaað- gerðir á þessu sviði, þ.e. kynferði- lega heilsuvernd. Þau eru þegar far- in að halda fundi með hópum ungra hjóna einu sinni í viku, þar sem þau svara spurningum og reyna að benda á ýmis vandkvæði, áður en þau geta orðið að liði í raunverulega erfiðum vandamálum. „Ein helzta von okkar, sem tengd er útkomu bókarinnar“, segir dr. Masters „er, að hún muni hvetja hjón til þess að leita sérfræðilegrar hjálpar, ef eitt- hvað er raunverulega að samlífi þeirra. Við vonum, að þau muni komast á þá skoðun við lestur bók- arinnar, að eitthvað sé raunverulega hœgt að gera í málinu.“ Er rök hitabylgja gekk yfir Sydney í Ástralíu, uppgötvaði Jim' Walker allt í einu, að tvö hjólin á bilnum ihans voru alveg loftlaus, þegar hann ætlaði að aka af stað. Hann skoðaði (þau nákvæmlega, en sá þess samt engin merki, að sprungið væri. En næsta dag endurtók sagan sig. Hann þóttist vita, að prakkarastrákar væru ihér að verki. Því hafði hann nánar gætur á bílnum. Þriðja daginn fannst sökudólgurinn. Hann kom að uppáhaldspáfagauknum sínum, sem bar heitið „Ást“ (Luv), þar sem hann þrýsti gogginum fast að ventlinum og blakaði vængjunum himin- lifandi í svölum vindgustinum, sem lék um ihann, er loftið gaus út úr hjólbarðanum. Daily Télegraph. Hvaða unglingar ættu svo sem að hafa nokkurn tlma til þess að hlusta á hollráð? Sjónvarpið, útvarpið og plöturnar sjá fyrir þv. Changing Times.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.