Úrval - 01.10.1970, Side 44

Úrval - 01.10.1970, Side 44
42 ÚRVAL cent á klukkustund og fá nú í fyrsta skipti á ævinni greidd sumarleyfi og vinnuréttindi miðuð við lengd starfstíma, sem tryggja þeim stöð- uga vinnu. En annars staðar ríkir alger deyfð í skipulagsmálum verkalýðsfélaga. Þegar verkamennirnir heimta, að atvinnuveitandinn viðurkenni verkalýðsfélagið, sem þeir eru í, og taxta þess og hætta vinnu á ökrun- um kröfum sínum til stuðnings, er komið nóg af mexíkönsku verka- fólki í staðinn næsta dag, bæði því, sem komið hefur löglega yfir landa- mærin með sín grænu kort, og ,,blautbökum“, sem hafa smyglað sér yfir landamærin .Atvinnuveit- andinn sækir þá í langferðabílum eða jafnvel flugvélum. Það stríðir gegn lögunum að nota Mexíkanana með grænu kortin sem verkfalls- brjóta, en það er gerð lítil sem eng- in tilraun til þess að framfylgja þeim lögum. Skapar samkeppni þessa aðkomna mexíkanska verkafólks auknar op- inberar framfærslubyrðir, og í hve ríkum mæli? Enginn getur reiknað sb'kt nákvæmlega út. En nefnd sú, sem útvegar fólki í sveitahéruðum Kaliforníu lögfræðilega aðstoð, áætlar, að „blautbakar“, sem starfa í 25 sveitahéruðum í Kaliforníu, hafi unnið sér inn um 200 milljónir dollara í fyrra. Þetta er beint tap fyrir fátæklinga fylkisins. Nefndin skýrir frá því, að framfærslustyrk- ir til fjölskyldna landbúnaðarverka- manna á svæðum þessum hafi num- ið um 13 milbón dollurum í fyrra. f einni skrifstofu Þjóðfélags- þjónustudeildarinnar í Austur-Los Angeles tilkynnti Lee Perez fram- kvæmdastjóri mér, að framfærslu- kostnaðarátælun Los Angeleshrepps, sem hækkaði um 23% árið 1969, mundi enn hækka um 40% í ár, þ. e. 73% hækkun á tveim árum. „Auðvitað sækja „blautbakarnir" ekki um opinberan framfærslu- styrk,“ sagði Perez. „Þeir mega ekki hætta á, að þeir finnist. En þeir taka atvinnuna frá heimilisföstu fólki, sem verður svo að sækja um slíkan styrk.“ Þeir gera það einnig að verkum, áð bandariskir landbún- aðarverkamenn af mexíkönskum ættum með full borgararéttindi flytja úr sveitunum í borgirnar og neyðast þá oft til að sækja um framfærslustyrk, höfðu fjórir flutzt sannanir fyrir þessum staðhæfing- um rétt fyrir utan skrifstofu Per- ez. Af níu mönnum, sem biðu þar þess að geta sótt um opinberan framfærslustyrk ,höfðu fjórir flutzt til borgarinnar, vegna þess að þeir gátu ekki lengur séð fjölskyldum sínum farborða í sveitunum. ÞESSA ÞRÓUN VERÐUR AÐ STÖÐVA Hvers vegna beitum við ekki inn- flytjendalögunum? Eisenhower for- seti sýndi fram á, hvað hægt væri að gera, þegar flóðbylgja „blaut- baka“ olli alvarlegum þjóðfélags- legum, heilbrigðis- og lögreglu- vandamálum við mexíkönsku landa- mærin árið 1954. Við framkvæmd ..Blautbakaáætlunarinnar" var 875 þúsund mexíkönskum borgurum, sem komið höfðu til Bandaríkjanna á ólöglegan hátt, smalað saman og þeim síðan vísað úr landi. Sumir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.