Úrval - 01.10.1970, Page 50
48
URVAL
1. Hver orti þetta: „Öll-
um hafís verri er hjart-
ans ís, er heltekur
skyldunnar þor“?
2. Hvað þýðir orðið
kalkur?
3. Hver var Olaus
Magnus?
4. Hver átti höllina Bil-
skirni?
5. Hvar er borgin Ba-
ena?
6. Hvað heitir forsætis-
ráðherra Ítalíu?
0
□
VEIZTU
7. Eftir hvern er leik-
ritið „Eftirlitsmaður-
inn“?
8. Hver á íslandsmetið
í kringlukasti og hvert
er það?
9. Hver er formaður Fé-
lags íslenzkra hljóm-
listarmanna?
10. Hverjir urðu sigur-
vegarar á Olympíuskák-
mótinu í ár?
Svör á bls. 117.
V
Nú átti Nancy erfiðara með að
anda. Bíllinn hafði nú verið niðri í
vatninu í um fimm mínútur. Loftið
í loftpokanum hélt áfram að leka
burt, og því hélt hann stöðugt áfram
að minnka. Eitt sinn fann hún, að
bíllinn hreyfðist. Nú streymdi vatn-
ið hraðar inn í hann en áður. Hún
gat heyrt vatnsstrauminn. Hún fann,
að hún færðist stöðugt ofar í bíln-
um. Hún varð gripin ótta og hnipr-
aði sig saman aftur undir afturrúð-
unni og lyfti höfðinu upp á við, svo
að munnur hennar og nef væri inn-
an loftpokans. Nú náði vatnið henni
upp að höku.
Og loftið í loftpokanum var smám
saman að breytast í kæfandi kolsýru.
Nancy lamdi sig utan undir með
vinstri bendinni og sagði: „Haltu
þér vakandi. Nancy.“ Svo leið yfir
hana.
Nancy hafði nú verið í ánni í um
10 mínútur. Hún vissi ekki, að Larry
Norton slökkviliðsmaður, sem áður
hafði verið björgunarbaðvörður, var
á þessu augnabliki staddur fyrir ut-
an bílinn og var að rýna inn í hann.
I fyrstu köfunarferð sinni reyndi
Norton að opna bílstjórahurðina
eins og þeir hinir. En hann varð var
við dálítið, sem hinir höfðu ekki
orðið varir við. Hinir sögðu, að þeir
hefðu staðið á henni, en hann fann,
að hann flaut við hliðina á henni.
Bíllinn hlaut því að hafa færzt til
vegna sjávarfallanna, sem náðu upp
í ána. Nú lá hann að nokkru leyti
réttur og myndaði 45 gráðu horn
við botninn.
í tveim fyrstu köfunarferðum sín-
um tókst Norton að halda niðri í sér
andanum í 60 sekúndur. En honum
tókst það ekki lengur. Tíminn var