Úrval - 01.10.1970, Síða 55

Úrval - 01.10.1970, Síða 55
VANGAHJÁLP SEM BER ÁRANGUR 53 hafa hugrekki til þess? Mundu þeir láta sig hugsjón þessa svo miklu máli skipta? Mundu forstöðumenn og starfsmenn fangelsa tala slíku boði vel----eða jafnvel taka slíkt í mál? Að lokum veitti dr. Garrett Heyns, sem þá var forstöðumaður opinberra stofnana í Washington- fylki, samþykki sitt. Og í marz ár- ið 1965 var stofnað félagið „Job Therapy Inc.” (Vinnulækning hf.), sem ekki skyldi rekið í ágóðaskyni. Rinn af fyrstu s’álfboðaliðunum var Bill Bates, ritstióri og útgef- rndi dagblaðsins Snohomish Coun- ty Tribune. Hann var látinn hafa umsjón með 22 ára gömlum prent- nema, Louie að nafni, sem hafði verið dæmdur fyrir líkamsárás. „Fyrstu 10 mínúturnar voru erfið- astar”, segir Bates. ,.Ég reyndi að tala um prentiðn og prentun, en það fékkst varla orð upp úr Louie. loks spurði hann: „Hvers vegna ertu að þessu”? Ég starði bara á hann og sagði svo: ,,Ég veit það ekki. Ég skal segia þér það, þegar ég kemst að því”. Bates heimsótti Louie a.m.k. einu sinni í mánuði í heilt ár. Svo veitti hann honum vinnu, þegar honum var sleppt úr fangelsinu. „Nú er Louie mikilsvirtur starfsmaður Tri- bune“, segir Bates. „Hann hefur raunverulega ástæðu til þess að vera stoltur og það höfum við líka”. Síðustu 5 árin hefur Vinnulækn- ing hf. valið vfir 500 sjálfboðaliða til þess að hafa umsjón með næst- um 600 föngum. Sjálfboðaliðarnir hafa verið vandlega valdir, og hafa þeir verið ábyrgir og virtir menn ýmissa starfsgreina, bæði embættis- menn, kaupsýslumenn og iðnaðar og verkamenn. Áherzla hefur verið lögð á að velja saman sjálfboðaliða og fanga á þann hátt, að sem beztur árangur gæti orðið af starfi þessu. í fyrstu tortryggðu sumir fangar slíka sjálfboðaliða. En sjálfboðalið- arnir hafa komizt að raun um. að í næstum öllum tilfellum hafa fang- arnir fyrr eða síðar sýnt iákvæð viðbrögð við áhuga og góðvild, sem auðsýnd er á vingjarnlegan hátt. Fangi nokkur, Gary að nafni. lýs- ir sínu máli á eftirfarandi hátt: „Ég var allur undinn og skakkur innra með sjálfum mér. Mér fannst vinna ekki vera fyrir aðra en asna. Og ég áleit, að allir reyndu bara að komast yfir eins mikið og þeir gætu án þess að hugsa um nokkuð annað. En ég er búinn að læra mikið. Þessi stuðningsmaður minn hefur spark- að undirstöðunni undan mínu fyrra lífi og neytt mig til þess að byggja nýja undirstöðu. Ég hafði ekki úm annað að veba. Það traust, sem ég get nú borið til annarrar persónu í fyrsta skipti, það er sjálf undir- staðan að mínu nýja lífi”. Því er eins farið með marga aðra fanga og Gary, að í stuðningsmanni sínum hafa þeir fundið staðgengil þess föður, sem þeir áttu aldrei. Sálfræðingar halda því fram, að með hverium dreng eða og ungl- ingspilti búi geysilega sterk þörf fyrir umgengni og tengsl við föður eða einhvern, sem komið geti í hans stað. Tengsl fanga við fangelsisráð- gjafa eru sjaldan af slíku tagi. En það gildir öðru máli um ólaunaða sjálfboðaliða. Þar er ekki slík mót,-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.