Úrval - 01.10.1970, Page 63

Úrval - 01.10.1970, Page 63
LÆMINGINN ER FURÐUSKEPNÁ 61 komast að nokkru, sem komið gæti aðstæðum mannkynsins að gagni. En samt er líklegt, að árásaræði Lemmus lemmus muni koma mörg- um kunnuglega fyrir sjónir, er skepna þessi berst óð fyrir lífi sínu, að minnsta kosti öllum þeim, sem hafa til dæmis reynt að troða sér inn í strætisvagn á mestu annatím- um dagsins. Bandaríski póstmálastjórinn Winton M. Blount hefur þetta að segja um sína stofnun, sem rekin er með vaxandi tapi, sem nú er komið upp í billjón dollara á ári: „Það er hugsanlegt, að við seljum ihana. Þetta yrði alveg stórkostleg gjö.f -handa einbverjum, sem á þegar allt mögulegt." Skólastrákur, sem situr við kennsluvél, segir við næsta „nágranna" sinn. „Heyrðu, ég verð að fara á klóið. Á hvaða takka á ég að ýta? Vátryggingafélögin hafa nú komið þeim karlmönnum til hjálpar, sem dá kvenfætur og álíta maxikápuna vera sannkallaðan harmleik. For- stöðumenn og sölumenn vátryggingafélaganna hvetja nú konur til Þess að aka ekki bílum, klæddar maxikápum (og þá sérstaklega ekki sport- bílum), vegna þess að kápan geti flægzt í gírstöngum eða fyrir fótum, sem eru í leit að fótstigum. En miniipilsin fá mjög háa einkunn fyrir akstursöryggi. Bob Talbert. Samtökum þeim í Venezuela, sem starfa að Því að fá landsbúa til þess að rumska við sér og leggja sjálfir hönd á plóginn til þess að rífa sig upp úr eymd og drunga, má þakka það, að þorp eitt þar í landi ber heitið „Sí, Tu Puedes", sem þýðir „Já, þú getur það“. Samtök þessi fengu verksmiðju eina til þess að gefa steinsteypu, og svo fengu þau þorpsbúa til þess að leggja sjálfir veg, sem tengdi að lokum þorpið við umheiminn. Fyrsti ivörubíliinn, sem um veginn ók, kom með kennslubækur í litla þorpskólann. Þorpið hét áður „Salsipuedes" eða „Komdu þér burt, ef þú getur það“. Don MacLean. Nú geta brezk ungmenni prófað, hvernig þeim lízt á brezka herinn, áður en þau ganga i hann. Það er engin herskylda í Bretlandi lengur, og því nota hery.firvöld þar nú ifortölur til þess að útvega sér næga nýliða. I slikri „reynslustöð" nálægt Bath geta menn dvalið 5 daga og kynnt sér lifið og skyldustörfin í hernum og hvort slikt líf henti þeim eða ekki. Nú ef einhverjum líkar það ekki, heldur hann bara áfram að vera óbreyttur borgari og fer þaðan burt með 9 dollara og 60 centa laun i vasanum fyrir þessa 5 reynsiudaga. AP.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.