Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 64
62
ÚRVAL
• LUNA 16.
TÁKNlAR
TÍMAMÓT
Sovét-menn urðu
fyrstir til að senda lif-
andi veru út í geiminn,
hundtíkina frægu; þeir
urðu einnig fyrstir til
að senda mann í geim-
ferðalag —- raunar konu
líka, eða réttara sagt
fyrri til, því að fram að
þessu hafa þátttakend-
urnir ,í þvi kapphlaupi
ekki verið nema tveir.
Hinn aðilinn, Banda-
rík.i'amenn, urðu aftur
á móti fyrri til að senda
mönnuð geimför tii
tunglsins, og ná þaðan
bergsýnikhornum. Ein-
ihverntíma í þessari
keppni virðast Rússar
hafa ákveðið að breyta
um keppnitækni, ef svo
mætti að orði komast;
hætta að leggja áherzlu
á ferðir mannaðra geim-
fara, en leggja hinsveg-
ar áherzlu á fullkomnun
ómannaðra geimfara,
búin þeim tækjakosti,
að þau gætu leyst ölí
þau verkefni, sem
mönnum væri unnt að
inna af hendi. Um svip-
að leyti og Apolló 12.
kom við á tunglinu,
sendu Sovétmenn þang-
að ómannað geimfar, en
eittihvað gekk úrskeiðis
í sambandi við lending-
una, og kom sér vel fyr-
ir þá rússnesku að þeir
höfðu ekkert látið upp-
skátt um hilutverk
geimfarsins fyrirfram,
og gátu þeir því sagt að
þetta hefði svosem
gengið samkvæmt áætl-
un, þótt grunur léki á
að þeir hefðu ætlað að
ná farinu aftur til jarð-
ar. Það tókst þeim hins-
vegar með sóma hvað
Lunu 16. snerti og
bendir nú allt til þess
að þeir hafi sigrazt á
öllum tæknilegum örð-
ugleikum í því sam-
bandi, og að tunglför
þessa ómannaða geim-
fars tákni timamót á
sviði igeimkönnunar.
• TUNGL-
GRJÓTIÐ
Þegar Luna 16. var
lögð af stað til jarðar
aftur, tilkynntu Rússar
að ihún hefði náð sýnis-
hornum af tunglgrjóti,
sem hún væri .með inn-
an borðs. Skömmu síðar
var tilkynnt að grjótið
væri komið -heilu og
ihöldnu til jarðar í So-
vét og hefði því verið
komið í örugga geymslu
í MoskvuHháskóla. Ekk-
ert var látið uppiskátt
um hve mikill sá farm-
ur væri að vöxtum, en
fram tekið að allar var-
úðarráðstafanir hefðu
verið gerðar í sambandi
við hann. Það undar-
lega er nefnilega komið
á daginn fyrir rannsókn
færustu vísindamanna
á þeim sýnishornum af
grjóti, sem þeir Appóló-
farar sóttu til tunglsins,
að það virðist gætt ein-
hverjum dularfullum
mætti, sem jarðnesk
visindi geta ekki enn
áttað sig á, og geti því
verið vissara að um-
gangast grjót þetta með
varúð. Það er, að sögn
vísindamanna, ger-
sneytt öllu lífi, en staf-
ar þó frá sér einhverri
orku, sem getur drepið
smæstu lifverur, eins og
sýkla, en -eykur hins-
vegar vöxt s-mærri jurta
að miklum mun. Mæli-
tæki visindastofnan-
anna, sem -við þessa
rannsókn hafa fengizt,
sýna aftur á móti ekki
minnst-u viðbrögð i
þessu sambandi, svo að
V