Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 64

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 64
62 ÚRVAL • LUNA 16. TÁKNlAR TÍMAMÓT Sovét-menn urðu fyrstir til að senda lif- andi veru út í geiminn, hundtíkina frægu; þeir urðu einnig fyrstir til að senda mann í geim- ferðalag —- raunar konu líka, eða réttara sagt fyrri til, því að fram að þessu hafa þátttakend- urnir ,í þvi kapphlaupi ekki verið nema tveir. Hinn aðilinn, Banda- rík.i'amenn, urðu aftur á móti fyrri til að senda mönnuð geimför tii tunglsins, og ná þaðan bergsýnikhornum. Ein- ihverntíma í þessari keppni virðast Rússar hafa ákveðið að breyta um keppnitækni, ef svo mætti að orði komast; hætta að leggja áherzlu á ferðir mannaðra geim- fara, en leggja hinsveg- ar áherzlu á fullkomnun ómannaðra geimfara, búin þeim tækjakosti, að þau gætu leyst ölí þau verkefni, sem mönnum væri unnt að inna af hendi. Um svip- að leyti og Apolló 12. kom við á tunglinu, sendu Sovétmenn þang- að ómannað geimfar, en eittihvað gekk úrskeiðis í sambandi við lending- una, og kom sér vel fyr- ir þá rússnesku að þeir höfðu ekkert látið upp- skátt um hilutverk geimfarsins fyrirfram, og gátu þeir því sagt að þetta hefði svosem gengið samkvæmt áætl- un, þótt grunur léki á að þeir hefðu ætlað að ná farinu aftur til jarð- ar. Það tókst þeim hins- vegar með sóma hvað Lunu 16. snerti og bendir nú allt til þess að þeir hafi sigrazt á öllum tæknilegum örð- ugleikum í því sam- bandi, og að tunglför þessa ómannaða geim- fars tákni timamót á sviði igeimkönnunar. • TUNGL- GRJÓTIÐ Þegar Luna 16. var lögð af stað til jarðar aftur, tilkynntu Rússar að ihún hefði náð sýnis- hornum af tunglgrjóti, sem hún væri .með inn- an borðs. Skömmu síðar var tilkynnt að grjótið væri komið -heilu og ihöldnu til jarðar í So- vét og hefði því verið komið í örugga geymslu í MoskvuHháskóla. Ekk- ert var látið uppiskátt um hve mikill sá farm- ur væri að vöxtum, en fram tekið að allar var- úðarráðstafanir hefðu verið gerðar í sambandi við hann. Það undar- lega er nefnilega komið á daginn fyrir rannsókn færustu vísindamanna á þeim sýnishornum af grjóti, sem þeir Appóló- farar sóttu til tunglsins, að það virðist gætt ein- hverjum dularfullum mætti, sem jarðnesk visindi geta ekki enn áttað sig á, og geti því verið vissara að um- gangast grjót þetta með varúð. Það er, að sögn vísindamanna, ger- sneytt öllu lífi, en staf- ar þó frá sér einhverri orku, sem getur drepið smæstu lifverur, eins og sýkla, en -eykur hins- vegar vöxt s-mærri jurta að miklum mun. Mæli- tæki visindastofnan- anna, sem -við þessa rannsókn hafa fengizt, sýna aftur á móti ekki minnst-u viðbrögð i þessu sambandi, svo að V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.