Úrval - 01.10.1970, Síða 66

Úrval - 01.10.1970, Síða 66
Hvergin forðast ber skaðlega streitu EFTIR J. D. RATCLIFF H yvv vers vegna verðum við d/. veik? Hvers vegna deyjum við? >;(• Þetta eru ef til vill þær grundvallarspurn- * * * * . „_____________________ ingar, sem mennirnir hafa fram að bera. Rökréttustu og beztu svörin, sem enn hafa verið gefin við spurningum þessum, koma frá dr. Hans Selye, 63 ára gömlum forstöðumanni Stofnunar í til- raunalyflæknisfræði og skurðlækn- ingum við Montrealháskólann, en hann er fæddur í Vínarborg. „Bifreið hættir ekki skyndilega að ganga vegna hás aldurs,“ segir dr. Selye. „Hún hættir að ganga, vegna þess að einhver hluti hennar er útslitinn og bilar því. Hið sama gildir um fólk. Við stöðuga streitu, hvort sem hún er líkamleg eða and- leg, lætur einhver þýðingarmikill líkamshluti undan, en slíkt leiðir aftur til ýmiss konar sjúkdóma og fyrr eða síðar dauða.“ Þetta er kjarninn í steitukenn- ingu dr. Selye, en hún er einn af helztu áföngum í sögu læknisfræði- legra rannsókna 20. aldarinnar. Snemma á rannsóknarferli sínum gerði dr. Selye umfangsmiklar streitutilraunir á rottum. Þær máttu þola mikinn kulda og þreytu, og hann lagði alls konar hindranir í veg fyrir þær og gerði þannig allt til þess að framkalla gremju og magnvana reiðikennd hjá þeim. Þær máttu einnig þola mikinn há- vaða og fleira andstreymi. Hann gaf þeim jafnvel inn eiturskammta. Og furðuleg staðreynd kom í ljós við tilraunir þessar: Það var alveg sama, hvers eðlis streitan var, sem þær máttu þola. Hún hafði alltaf í för með sér sams konar innri veikl- un og líffæraskemmdir. Blóðþrýst- ingur hækkaði. Við líkskoðun kom það í ljós, að hinir geysilega þýð- ingarmiklu kyrtlar, nýrnahetturn- ar, höfðu stækkað mikið, en thym- uskirtillinn og eitlar minnkuðu stórum. Einnig mynduðust sár í meltingarfærum. Gat streitan einnig verið hin sam- eiginlega orsök flestra sjúkdóma manna? Myndin tók að skýrast, er dr. Selye hélt áfram rannsóknum sínum. Hinir lokuðu kirtlar líkam- ans, og þá aðallega skjaldkirtillinn og nýrnahetturnar, reyna að við- 64 Today's Health
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.