Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 68

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 68
66 ÚRVAL og reiði. Það má framkalla kvíða með því að setja mús og kött í tvö aðliggjandi búr. Afleiðingarnar verða þær sömu fyrir köttinn og rottuna, er haldin var hinni magn- lausu reiði. Hún deyr einnig. Það væri auðvitað gagnlaust að segja einhverjum, sem býr stöðugt yfir magnvana gremju eða reiði og vonleysi, hvort sem það er vegna sérstaklega erfiðs starfs, slæmra heimilisástæðna eða þess, að hon- um hefur ekki tekizt að komast áfram í lífinu, að hann skuli bara kveða niður allar áhyggjur og varpa öllum kvíða fyrir borð. Og það væri sömuleiðis gagnslaust að segja þeim, sem hatar, að hann skuli bara hætta að hata. En stund- um hjálpar það samt að reyna að bægja burt þessum sjúklegu hugs- unum með lestri, göngum, handa- vinnu, ferð í kvikmyndahús, næst- um hverju sem er. Og ég held, að það geti hjálpað enn meira, ef það tekst að sannfæra viðkomandi per- sónu um, að viðhorf þetta og fram- ferði geti leitt til sjálfseyðilegging- ar. Það er sem sé ekki hinn hataði aðili eða forstjórinn, sem veldur hinni magnvana reiði, er fær maga- sár, of háan blóðþrýsting og hjarta- sjúkdóma. Það er sá, sem hatar, eða sá, sem lætur gremju og magn- vana reiði ná tökum á sér. Því er boðorðið „elska skaltu náunga þinn“ eitt hið viturlegasta læknis- ráð, sem nokkru sinni hefur verið gefið. Spurning: Hvernig er hægt að vinna gegn þreytustreitu? Svar: Mjög fá þeirra starfa, sem við leysum af hendi, hafa í för með sér raunverulega þreytu, sem stafar að miklu leyti af samsafni efna- skiptaúrgangsefna í ofþreyttum vöðvum. En tilbreytingarleysi starfsins getur framkallað svipuð streitueinkenni. Það er ekki orku- eyðsla húsmóðurinnar við heimilis- störfin, sem þreytir hana og fram- kallar óljósa verki og stingi. Það er hin sífellda endurtekning skyldu- starfanna og tilbreytingarleysi þeirra, sem framkalla þessa þreytu hennar. Góð regla til þess að forð- ast slíkt: Þú skalt vinna leiðinleg- ustu störfin fyrst, en þau skemmti- legustu síðast. Það hjálpar einnig að hvíla sig öðru hverju á milli, að fara t. d. í stutta göngu, leysa kross- gátu eða fá sér lúr í hálftíma. Slík tilbreyting og hvíld getur gert kraftaverk. Hin sama regla gildir um karl- menn. Þú skalt öðru hverju taka þér eitthvað fyrir hendur, sem er ólíkt hinum hversdagslegu við- fangsefnum. Sá, sem hefur fisk- veiðar að atvinnu, finnur hvíld við lestur tímaritsgreinar. Ritstjóri, sem er alltaf sílesandi alla daga, getur fundið hvíld við fiskveiðar. Örstuttar hvíldir öðru hverju á vinnudeginum draga úr streitu til- breytingarleysisins, t. d. kaffihlé eða þá, að horft er út um glugga stutta stund eða labbað yfir að krananum til þess að fá sér vatn að drekka. Slíkt hefur þau áhrif, að afköstin verða jafnvel meiri en ella. Spurning: Hvað er hægt að taka til bragðs gagnvart tilfinningalegri streitu? Svar: Þegar dýr verða fyrir til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.