Úrval - 01.10.1970, Qupperneq 71

Úrval - 01.10.1970, Qupperneq 71
HVERNIG FORÐAST BER SKAÐLEGA STREITU 69 má segja um vinnuna. Metnaðar- gjarnt fólk, sem slakar aldrei á í því efni, verður að algerum vinnu- þrælum. Og streitan, sem slíkt hef- ur í för með sér, getur valdið al- gerum vandamálum. Eintóm vinna og enginn leikur gerir hann Nonna ekki aðeins að leiðinlegum dreng, eins og málshátturinn segir, heldur að dauðum dreng. Það er ekki þar með sagt, að fólk ætti að forðast erfiða eða mikla vinnu, heldur er aðeins verið að stinga upp á því, að vinnuþrællinn ætti að taka frá svolítinn tíma til skemmtunar og hvíldar. Slíkt getur reynzt bezta líftryggingin. Að lokum vil ég taka þetta fram: Sé manns freistað til þess að hefja óþægilegar deilur, ætti maður allt- af að spyrja sjálfan sig þessarar spurningar: Eru þær þess virði? Lykilinn að svarinu er að finna í eftirfarandi heilræði, sem ég held, að hafi að geyma heildarlífsskoðun mína: Þú skalt alltaf stefna að hinu æðsta marki, sem þú getur hugs- anlega náð, en þú skalt aldrei sýna gagnslausa mótstöðu. Ég á 16 ára bróður, sem er mjög feiminn. Loks iherti hann upp hug- ann og ákvað að bjóða stelpu með sér í boð. Hann lokaði að sér 1 leik- herberginu, meðan hann hringdi, svo að forvitnar systur hans yrðu einskis vísari. Eftir langa stund heyrðum við, að hann hrópaði: „Bravó!“ Við ruddumst að honum, strax og 'hann opnaði hurðina, og spurðum: „Ætlar hún með þér?“ „Nei,“ svaraði hann himinlifandi, „Iþað var á tali hjá henni.“ Joyce D. Morgan. Stelpa var að masa við eldri bróður sinn: „Veiztu það, Teddy," spurði hún, ,,að það er búið að bjóða mér i fyrsta stráka- og stelpuboðið!" „Er það?“ svaraði stóri bróðir. „Og hvort ætlarðu sem strákur eða stelpa?" Patricia Cunnally. E’inihver snillingur hefur stungið upp á því, að næsta bók um tak- mörkun barneigna ætt.i að bera nafnið: Hvernig reyna skal án þess að láta sér takast það. Atburður einn, sem gerðist nýlega í suðurhluta Lundúna er dæmi- gerður fyrir erfiðleika borgarbúans, sem býr í skýjakljúf, umiuktur múr- steinum og steinsteypu og sivaxandi umferð eins og dýr í búri. Lög- regluþjónn einn sá mann uppi á einhverjum palli í 40 feta hæð. Hann spurði manninn að því, hvers vegna hann hefði klöngrazt þangað upp. Maðurinn svaraði bara: „Æ, það er ekkert almennilegt í sjónvarpinu." Cranville Wilson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.