Úrval - 01.10.1970, Qupperneq 77

Úrval - 01.10.1970, Qupperneq 77
NOKKUR RÁÐ TIL ÞESS AÐ KOMA .. .. 75 þeim, sem hættir til að fá þann kvilla. Ef þú veizt, að hann hefur háan blóðþrýsting, hefurðu þannig öruggan leiðarvísi. Þá er bara að fá hann til þess að borða meira salt og auka þannig blóðþrýstinginn ennþá meira. 6. Stútfylltu hann af kaffi. Tilraunir á byrjunarstigi benda til þess, að mikið magn af mjög sterku kaffi geti truflað efnaskipti sumra. Það er að vísu ekki hægt að treysta þessu til fulls, en þú getur þó að minnsta kosti framkallað svefnleysi með slíkri tilraun. 7. Bjóddu honum vindlinga. Vindlingar eru beztu vinir og stuðningsmenn hinnar tilvonandi ekkju. Vindlingareykingar valda bæði lungnakrabbameini og ýmsum öðrum sjúkdómum í öndunarfær- um og þar að auki hjartasjúkdóm- um eða magna alla þessa sjúkdóma. Þú skalt ekki hafa neinar áhyggj- ur, jafnvel þótt miklar vindlinga- reykingar dragi svolítið úr matar- lyst hans. Þær gera samt meira en að vega upp á móti hinu litla þyngdartapi með skaða þeim, sem þær gera á hjarta- og æðakerfinu. 8. Haltu honum vakandi sem lengst fram á nótt. Þreyta og svefnskortur virðist flýta mjög fyrir brottför hans úr þessum heimi. Sjónvarpsþættir síðla kvölds og fram á nóttina, mik- il veizluhöld heima fyrir og reglu- legar heimsóknir utan heimilisins ættu að þreyta hann sæmilega. (Þú getur sjálf alltaf farið aftur í rúm- ið á morgnana, eftir að þú ert bú- in að fá hann til þess að borða „corn flakes“ með gnægð sykurs og feits rjóma, ásamt lummum, skreyttum stærðar smjörklípum, þrem steiktum eggjum og steiktu svínsfleski). 9. Láttu hann ekki fara í sumar- leyfisferff. Það gæti nefnilega verið, að hann fái þá góða líkamshreyfingu eða að hann slaki á og hvílist, og svo kemst hann þá líka undan elda- mennsku þinni. 10. Jagastu við hann og skapaffu honum áhyggjur — svona til ör- yg'gis. Peningar og börnin eru alveg ör- ugg umræðuefni til þess að þjóna þessum tilgangi. Þetta mun koma honum til þess að drekka meira og sofa minna. Það mun einnig hækka blóðþrýsting hans og hafa fleiri áhrif. Reynd eiginkona ætti að vita, hversu langt hún getur gengið í því að egna eiginmann sinn og storka honum án þess að koma hon- um alveg í burt af heimilinu (þar sem hann fengi þá meiri hreyfingu, minni fitu og meiri svefn —- í örm- um einhvers annars maka, sem hefði upp á minni streitu að bjóða). Eiginkonan kemur arkandi tieim með holdanaut í eftirdragi og kallar til eiginmannsins: „Elskan, komdu út og sjáðu bara, hvað ég fékk á aðeins 49 cent pundið!"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.