Úrval - 01.10.1970, Page 79
76
Reyndu að gefa
hluta af
sjálfum þér
ÚRDRÁTTUR ÚR BÓK
EFTIR
DAVID DUNN
vtí g var að velta því fyrir
>:(• mér nýlega, á mesta
\V , .
(♦) annatima dagsms,
i&í hversu ómannúðleg
^4. borgin væri í raun og
veru. Ég var staddur í
troðfullri neðanjarðarlest og sveifl-
aðist fram og aftur með standandi
mannkássunni, sem umkringdi mig.
Þegar lestin nálgaðist Grand Centr-
albrautarstöðina á miklum hraða,
var skyndilega hemlað með neyðar-
hemlunum. Hefðum við ekki staðið
svona þétt eins og síld í tunnu,
hefðum við öll kastazt í gólfið. Það
var samt traðkað á fótum mér, snú-
ið upp á annan handlegginn, og ég
fékk einnig svo óþyrmilegt oln-
bogaskot í bakið, að ég hélt, að
hryggurinn mundi brotna.
Ég sneri mér gramur að manni
þeim, sem rekið hafði olnbogann í
mig. Og ætlaði að fara að hreyta
einhverju úr mér, þegar hann sagði
lágt: „Mér þykir þetta mjög leitt,
Fóllc þyrpist
saman í
stórborgum, en
gleymir að
flytja þangað
með sér dýr-
mætasta þátt
lífsins ■—-
þátt liins mann-
lega í sam-
skiptum fólks.
77