Úrval - 01.10.1970, Síða 88

Úrval - 01.10.1970, Síða 88
86 ÚRVAL K G B - SVÖLUHREIÐRIÐ - EFTIR JOHN BARRON Vegna stadreyndasöfnunar sinnar fyrir bókina „KGB“ (Rússneska njósna- og leyniþjónustan eða öryggislögreglan. Þýð.), sem mun bráðlega koma út, hafa ritstjórar Reader’s Digest rannsakað ýtarlega um 70 dæmi um tilraunir Sovétmanna tíl þess að ná tangarhaldi á útlendingum í Moskvu og tœla þá og neyða til samstarfs. Dœmi þessi sýna, að „KGB“, risavaxna njósna- og leyniþjónustan (öryggislögreglan), sem stjórnar í rauninni öllu lífi manna. í Sovétríkjunum, hefur æ ofan í œ tælt útlenzka gesti og beitt þá þvingunum til þess að fá þá til þess að gerast landráðamenn. Þeim hafa verið gefin deyfilyf, þeir hafa verið lamdir, og þeim hefur verið komið í ýmsar óþægilegar aðslœður og þeir tœldir til að stíga einhver víxlspor og síðan verið reynt að þvinga þá til samstarfs með hótunum um, að annars verði öllu Ijóstrað upp um þá. í þessari viðleitni sinni hefur KGB full- komnað aldagömul njósnabrögð, þannig að þau hafa nú þróazt upp í að verða sérstök ný „listgrein“, oft stórhœttulegt og banvænt vopn. Þœr hneykslanlegu og svíðingslegv uppIjóstranir þessara stórfurðulegu að- ferða, sem frá verður skýrt hér á eftir, hljóta að hafa þau áhrif á lesand- ann, að hann fyllist hryllingi og reiði. I þeim útdrœtti bókarinnar, sem hér fer á eftir, er aðallega fjallað um eitt mál, þ.e. hvernig KGB tókst að veiða franskan sendiherra í kynferði- lega gildru, en ýmsum, atriðum þess máls hefur verið haldið leyndum árum saman. Það er ekki fyrr en á allra síðustu mánuðum að Reader’s Digest hefur tekizt að komast að fullum sannleika í því máli eftir mjög ýtar- leaar eftirgrennslanir, rannsóknir og viðtöl. Af öllum þeim málum, sem hér er frá skýrt, er þetta mál langsamlega tilþrifamest og gefur gleggsta innsýn í starfsaðjerðir KGB, því að upplýsingarnar hafa aðallega fengizt frá manni, sem STARFAÐI fyrir KGB. Það vill svo til, að fórnardýrin, sem KGB beindi örvum sínum að í þetta skipti, voru frönsk. En þar hefði alveg eins getað verið' um að rœða utanríkisþjónustustarfsfólk HVAÐA ANNARS ríkis sem er. Reyndar eru það oftast borgarar „Helzta óvinarins“. sem, KGB beinir örvum sínum að, en það er nafnið, sem Bandaríkin ganga vndir meðal starfsliðs KGB. Sérfrœðingar í gagnnjósnum, sem verða daglega að snúast gegn sovézk- um vélabrögðum, sem beitt er gegn erlendum gestum í Sovétríkjunum, eru á þeirri skoðun, að almenningur um víða veröld œtti að fá að heyra afdráttarlaust söguna um það, hvernig KGB fór með Frakka í Moskvu. Og sú ótrúlega saga fer hér á eftir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.