Úrval - 01.10.1970, Qupperneq 93

Úrval - 01.10.1970, Qupperneq 93
KGB — SVOLUHREIÐRIÐ 91 í hvívetna eftir leynilegum fyrir- mælum frá Moskvu. Sé hann valda- mikill í ríkisstjórn lands síns, geta áhrif hans komið meiru til leiðar í þessu efni en heil herdeild venju- legra njósnara. KGB-menn og Khrushchev bjuggust við því, að Dejean mundi einhvern tíma snúa heim til Parísar og gerast þar einn af meiri háttar stjórnmálamönnum landsins, þar sem mætti nota hann til þess að sveigja franska utanrík- isstefnu í þá átt, er væri Sovétríkj- unum hagkvæmust. „A okkur hvílir nú geysileg ábyrgð,“ sagði Kunavin við Krotkov, ,,og það verður mikið undir þér komið, hvernig til tekst. En sem stendur ætlast ég nú ekki til annars af þér en þess, að þú gangir frá öll- um þínum einkamálum og hafir allt í röð og reglu, því að þú verður fyrst og fremst að halda þig við þetta nýia viðfangsefni og mátt ekki lát.a neitt annað trufla þig.“ AFKVÆMI KGB 2. aðaldeild, sem er hinn skugga- legi kjarni KGB, er sem mest leynd hvílir yfir, var fengið það verkefni að tæla sendiherrann til þess að ger- ast handbendi KGB. Þessi deild sér um helzta verkefni KGB, þ.e. að bæla allt það niður meðal sovézku þjóðarinnar, er þjónar ekki alger- legum hagsmunum hins kommún- iska einræðis. 2. aðaldeild er beinn arftaki þeirrar skrifstofu, sem stjórnaði morðunum og hreinsunun- um á Stalínstímanum. Núna ti\gg\jf hún tangarhald kommúnistaflokks- ins á vísindum, menntun og fræðslu, listum, dómstólum og réttarkerfi, kirkju og blaða- og bókaútgáfu. Hún sér um framkvæmd þess kerfis, sem ríkið notar til þess að ráða því, hvar hver sovézkur borgari megi búa og vinna. Og hún heldur uppi því neti njósnara og uppljóstrara, sem er að finna í hverri stofnun, á hverjum búgarði og í hverri verk- smiðju, í bókstaflegum skilningi í hverri götu, í hverri borg og hverj- um bæ. 2. aðaldeild fæst að vísu fyrst og fremst við áframhaldandi kúgun þjóðarinnar, en hún leitast einnig við að riá tangarhaldi á útlending- um, sem hætta sér til Sovétríkjanna. Yfirleitt reynir hún að lokka gesti til einhvers ólöglegs verknaðar, helzt kynævintýra eða svartamark- aðsbrasks. KGB er ekki fjötrað af neinum lagalegum hindrunum, þeg- ar reynt er að veiða útlending í gildru. Stofnunin getur tafarlaust tryggt sér þjónustu og hjálparmenn á hverju sviði sovézks þjóðfélags og meðal sérhvers hóps þjóðfélagsborg- aranna. Hún getur skipað ríkisstofn- unum að framkvæma hvað sem er, „setja á svið“ allt mögulegt, sjá um kynningar eða lána starfsfólk að vild til hvers starfs á vegum KGB. Hún getur lagt hald á íbúðir, hótel- herbergi, kojur í svefnvögnum járn- brautarlesta, veitingahús, hvað eina, sem hún þarfnast þá stundina. Svo alger og almennur er ótti borgar- anna við KGB, að stofnunin getur krafizt þjónustu næstum sérhvers sovézks borgara, hvort sem um verkamann eða menntamann er að ræða, til framkvæmdar áætlana sinna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.