Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 106

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 106
104 ÚRVAL GYLFI ISAKSSON, VERKFRÆÐINGUR Gylfi Isaksso.n er fæddur 7. .iúli 1938 í Reykiavík. Foreldrar hans eru Isak Jónsson, skóla- st.ióri, og Sigrún Siguriónsdótt- ir. Gylfi lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykiavík 1958, en hélt síðan til náms í Þýzkalandi. Hann lauk prófi í bygginigarverkfræði frá TH í Múnchen 1964. Um tveggia ára skeið starfaði hann sem verk- fræðingur í Múnchen, 1965—66," hjá íyrirtækinu Hoehtief AG. Að ,því loknu kom ihann heim og fékk stöðu sem verkfræðing- ur i gatna- og holræsadeild hjá borgarverkfræðingi í Reykjavik og hefur gegnt Því starfi síðan. \------------------------/ Meðan sendiherrann hlakkaði til þess að njóta ánægjunnar af sam- verunni við Loru, kom Gribanov að- stoðarfólki sínu fyrir í íbúð á Metro- polehótelinu. Þar voru saman komn- ir Narses Mikhailovich Melkumyan, helzti fulltrúi hans, Kunavin, Lora, Vera og fílefldur KGB-bardaga- hundur og skítverkasnati, Misha að nafni. Þar gaf hann síðustu fyrir- skipanirnar. „Ég vil, að hann verði alveg lúbarinn,“ sagði hann við þá Kunavin og Misha, „sko, svo að hann kenni verulega til. Ég vil, að hann verði óttasleginn, svo að um munar. En ég gef ykkur samt eina aðvörun. Sjáist nokkurt merki á andliti hon- um eftir barsmíðina, set ég ykkur báða í fangelsi. Og, Lora, sama gild- ir um þig, ef hann .verður ekki kom- inn í íbúðina þína klukkan fimm. Þetta verður að framkvæmast ná- kvæmlega samkvæmt áætlun.“ LYKTLORÐIÐ „KIEV“ Næsta morgun ók Krotkov ásamt sérstakri vinkonu sinni, Öllu Goul- bova að nafni, út í sveit. Þau Dejean og Lora fylgdu á eftir í öðrum bíl. KGB-menn höfðu stöðugar gætur á báðum bílunum. Við útiborðhaldið lék Lora hlut- verk sitt sem tálkvendi á svo stór- kostlegan hátt, að Alla hvíslaði að Krotkov: „Sendiherrann mænir á hana eins og köttur á rjóma!“ í margra mílna fjarlæeð biðu þeir Gribanov, Melkumyan, Kunavin og Misha í íbúðinni. sem lá að bráða- hireðaíbúð Loru. Þan^að bárust þeim stöðugar upplýsingar með sendistöð frá KGB-niósnurum, sern staðsettir höfðu verið í skógin- V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.