Úrval - 01.10.1970, Qupperneq 115

Úrval - 01.10.1970, Qupperneq 115
KGB — SVÖLUHREIÐRÍÐ 113 stofumaður í brezka sendiráðinu, hafði KGB gert sér grein fyrir því, að hánn var kynvillingur. Hann var tældur til ástarævintýris með kyn- villtum KGB-njósnara, og var beitt dæmigerðum KGB-brögðum í þeirri viðleitni. Síðan hótuðu KGB-menn honum, að þeir mundu ljóstra upp um hann og stefna honum fyrir dómstólana og fá hann rekinn burt úr landi, ef hann samþykkti ekki að gerast sovézkur njósnari. Því sneri Vassall aftur til Lundúna sem njósnari og 'útsendari KGB. Þar komst hann í stöðu hjá brezka flota- málaráðuneytinu og hlaut sífellt æðri stöður innan þess. í sex ár samfleytt hafði hann þar aðgang að geysilega leynilegum skjölum um slík málefni sem tundurskeytahern- að og kafbátavarnir, alls konar byssutilraunir og flotaleiðbeiningar og fyrirmæli. Hann hélt áfram að senda fjöldamörg brezk leyndarmál beint til KGB, þangað til hann var handtekinn árið 1962.* Rússar gerðu bandaríska liðþjálf- ann Roy A. Rhodes að njósnara með því að egna fyrir hann með svölu, sem hann féll fyrir, og ásaka hann síðan um að gera hana þungaða og *Um mál þetta er hægt að lesa ýtar- lega í skýrslu um yfirheyrslur í Vassallmálinu og skyldum málum (Report of the Tribunal of Inquiry to the Vassall Case and Related Matters), sem lögð var fyrir brezka þingið af innanríkisráðherranum samkvæmt skipun Hennar Hátignar í apríl 1963), sem gefin var út af Her Majesty’s Stationery Office í Lundúnum og endurprentuð 1969. hóta honum mjög alvarlegum af- leiðingum, nema hann ,,hjálpaði“ þeim. Þeir notuðu jafnvel enn gróf- ari aðferð til þess að neyða unga bandaríska málakonu, Natalie Anne Bienstock að nafni, til samstarfs. Þegar hún hafði dvalið um hríð í Moskvu og sótti um framlengingu vegabréfaáritunar sinnar, var farið með hana afsíðis inn í herbergi eitt. Og þar var hún skilin eftir hjá manni, er kynnti sig sem Viktor Sorin frá KGB. Hann sannfærði hana um, að henni yrði ekki leyft að yfirgefa Sovétríkin, nema hún sam- þykkti að gerast njósnari. „Hann sá, að ég var dauðhrædd við hann, ég á við, í raun og veru sem lömuð af ótta, og hann brosti,“ sagði ungfrú Bienstock síðar, er hún skýrði bandarískum leyniþjónustumönnum frá öllu. „Þeir vissu allt, sem um mig var að vita. Það var ofboðsleg lífsreynsla.“ Ungfrú Bienstock sneri aftur til New York eftir að hafa skrifað und- ir loforð um að starfa fyrir KGB. Og þar aflaði hún Rússum upplýs- ingar um bandaríska ríkisstarfs- menn. Dag einn árið 1964 börðu tveir alrikislögreglumenn að dyrum hjá henni og spurðu: „Er nokkuð, sem þér kærið yður um að skýra frá“? Og hún sagði þeim umbúða- laust frá öllu því, sem hún hafði mátt þola af hendi KGB. Stundum geymir KGB ýmsar upplýsingar, sem aflað hefur verið, er einhver hefur verið veiddur í gildru. Það geymir þær upplýsingar, ef ske kynni, að unnt muni að nota þær ef til vill mörgum árum síðar til þess að eyðileggja opinberan em-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.