Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 117

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 117
KGB — SVÖLUHREIÐRIÐ 115 sem þau hafa orðið að þola. Þannig fréttir almenningur sjaldan um sov- ézkar tilraunir til þess að veiða menn í gildru, nema í þeim tilfell- um, er einhver njósnari hættir að starfa fyrir KGB og gengur Vestur- veldunum á hönd, eða einhver sér- stök áætlun KGB mistekst. Aðeins KGB-menn vita, hversu oft þeir hafa haft heppnina með sér í því dulda stríði, sem stofnun þessi heyr gegn útlendingum, sem hún kemst í tæri við. Systir mín gekk ósköp hægt fram hjá kjötkæliborðunum í risakjör- búðinni og leið sálarkvalir við að lesa verðið á pökkunum. Hún reyndi að finna eitthvað, sem hún hefði efni á að kaupa. Þegar hún deit af kjötinu, kom hún auga á aðra konu, sem var þarna í sömu erindum. Þegar þær mættust, tóku þær samtímis eftir svolitlum polli á gólfinu fyrir framan eitt kæliborðið. Konan leit á ofsaverðið á kjötinu í skápn- um, síðan á pollinn og tautaði svo: „Þetta ihljóta að vera tár.“ Frú Charles Harter. Eiginkonan segir við eiginmanninn: „Ég er alls ekki að reyna að byrja nýtt rifrildi... Þetta er það sama.“ Eiginmaður segir við mann frá skoðanakönnuninni, sem barið hefur að dyrum og leitar álits hans: „Augnablik. Ég vil, að konan mín viti, að einhver hefur áhuga á mínum skoðunum." Auglýsing fyrir smábíl: „Hann gerir það að verkum, að húsið yðar virðist stærra.“ Stúlku getur vel iærzt að elska mann. Það er bara undir því komið, hversu miklu hann er reiðubúinn að eyða í mennt.un hennar." Bankastjórinn segir við viðskiptavininn, sem er nýbúinn að fá lán í bankanum: „Lánbeiðni yðar hefur verið samþykkt. Nú iþurfið þér bara annað lán til þess að standa straum af vöxtunum af þessu láni.“ Hippastelpa segir við hippastrák: „Auðvitað elska ég þig! Það var þó heimskuleg spurning! Ég elska alla!“ Sjö ára strákur segir við jafnaldra sinn: „Ég er nú næstum alveg farinn að skilja foreldra mína. En það ihefur tekið mig allt lífið að gera það.“ Sállæknirinn segir í aðfinnsluróm við sjúklinginn, sem liggur endi- langur á viðtalsbekknum: „Enginn, sem hefur efni á mínum taxta, getur verið algerlega misheppnaður maður!"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.