Úrval - 01.10.1970, Page 125

Úrval - 01.10.1970, Page 125
VATNSDALSÁ .... 123 ofanverðan hylinn fór maður strax upp úr ánni og ofaneftir til þess að koma burtu frá tökustaðnum. Flest- ir fiskanna eru fremur seinir að bregðast við önglinum; þeir dokuðu við örlitla stund, á meðan veiðimað- urinn var að hafa sig á þurrt land og niður með hylnum. Þegar þeir fundu fyrir önglinum að nokkru ráði, tóku þeir tvær eða þrjár rösk- legar rispur, góðan spöl út með undirlínunni, stukku stundum hátt upp úr vatninu svo að hvítt iöðrið stóð um þá í vatnsskorpunni, og linntu alls ekki á sprettinum. Einn 14 punda lax tók fimm þess háttar spretti og fór út með að minnsta kosti 40 metra af undirlínunni í hvert skipti. Að svo búnu náðust þeir venju- lega nær bakkanum svo að manni fannst þeir hlytu að vera gefin bráð — að minnsta kosti fannst mér það í byrjun. Maður gat lyft þeim, velt þeim, og jafnvel stöðv- að skyndilegan sprett með fluglín- unni einni saman. En að koma þeim í háfinn eða upp á þurrt land var allt annað mál. Það var eins og þeir yrðu aldrei þrotnir að kröft- um, og þegar aðeins er eftir stutt lína úti eru lokasprettirnir alltaf hættulegir. Það var ákaflega æsandi leikur að háfa þessa fiska á eigin spýtur. Það var freistandi að reyna of snemma og koma þeim í háfinn í stað þess að bíða þar til úr þeim væri öll þrjózkan og mótspyrnan, sem gat svo auðveidlega fengið út- rás í nýjum spretti. Hver tilraun til að koma háfnum undir fiskinn aftan frá, þó svo hann væri kominn á hliðina* var vís með að æsa hann upp í aðra striklotu fram á undir- línu og ef til vill ofan úr hylnum. Að teyma fiskinn yfir háfinn, í þeirri von að geta lyft honum eins og silungi, var jafn vonlaust, og það eins þótt hausinn á honum væri kominn inn yfir miðjan háf, þá skynjaði hann hættuna á andartak- inu, þegar þú ætlaðir að lyfta háfn- um og forðaði sér. Aleina leiðin var sú, að beina honum að háfnum, og láta hann synda inn í hann sjálfan. Og jafnvel þetta var ekki hættu- laust. Einn af fiskunum, sem ég kom í háfinn með þessum hætti, synti á netið af slíku afli, að hann svipti gjörðinni með netinu af skaft- inu. Þetta var yfir djúpu vatni. É'g greip eftir netgjörðinni og fiskin- um og hrasÉ’aði um leið svo að ég kom niður á sitjandann í vöðlun- um. Enn fálmaði ég eftir netgjörð- inni þar sem ég sat, og náði nú taki á henni og fiskinum, en ég blotn- aði heldur betur. Þessi síðustu erfiðu andartök juku alin við gleði mína af veiðunum, É'g hef vanizt fiskum, sem þreyta sig á tiltölulega langri línu og frem- ur auðvelt er að hemja, þegar þeir nást upp að landi. É'g gæti skrifað miklu meira um Hnausakvíslina sem er í senn auð- veldur hylur og mikill veiðistaður. Ég sá hann aldrei fisklausan og fór aldrei svo frá honum, að ég vissi ekki, að ég hefði getað fengið einn í viðbót. Og ég held, að ég hafi fundið lausnir.a um það er lauk. Einn morguninn missti ég fjóra fiska í röð, alla þegar ég var kom- inn með þá að háfnum, á Blue Charm númer 6. Þá hafði ég vit á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.