Úrval - 01.10.1970, Qupperneq 128

Úrval - 01.10.1970, Qupperneq 128
126 ÚRVAL Neðan við Hólakvörn er Íangt og grunnt brot, sem nær alla leið ofan í Hnausakvísl, næstum heilum kíló- metra neðar. Á brotinu eru smá- pollar, þar sem fiskar doka stund- um við og ég sá einn bylta sér neð- an við stóra grastorfu um 70 metr- um neðan við kvörnina. Ég ákvað að reyna við þennan fisk og óð út í til þess að komast í kaststöðu, en sá svo allt í einu ann- an fisk, sem lá á tæplega knédjúpu vatni eina fimm metra frá mér.: Ég fraus í sporunum en hörfaði svo varlega upp undir bakkann og kast- aði lítilli Blue Charm-flugu yfir hann. Mér til furðu tók hann hana strax og var blýfastur Það sem á eftir fór var gjörsam- lega laust við nákvæmni, yfirveg- un og allt það lofsvert, sem heiti hefur, nema fjörið eitt. Fyrst rás- aði hann náttúrlega í bollann við grastorfuna, nákvæmlega þangað, sem ég viidi ekki að hann færi. Samt reyndi ég nú að halda honum þarna til þess að geta þreytt hann dálítið, en hann strikaði af stað þvert yfir brotið og inn á milli margra steina, sem stóðu að hál:fu upp úr straumnum, grænir af slýi. Ég brölti aftur upp á bakkann, sótti háfinn og óð eftir honum. Hann hægði dálítið á sér og ég stýrði honum með einhverjum hætti til baka milli steinanna. Hann var hvergi nærri tilbúinn í háfinn, en ég byrjaði samt að hugleúða hvar ég gæti helzt búizt við að ná í hann. Bezti staðurinn virtist vera rétt fyrir neðan kvörnina, eða þá uppi í sjálfum hylnum, ef ég kæmi honum þangað. En fiskurinn var á annarri skoðun. Hann kom að vísu aftur í 10 til 15 metra fjarlægð frá stangartoppinum, og snerist ólundarlega þegar ég ákvað að elta. Þá hélt hann enn áfram ferðinni og það söng í trefjaglerstönginni undan átakinu — hjáróma málm- tón, sem ég kunni ekki almenni- lega við. Skammt fyrir neðan okk- ur var breið flúð og mér hugsaðist ekki, að hann færi að sprikla á henni með hundrað metra af línu á eftir sér. Hann sveigði af rétt of- an við hana og mér tókst að ná honum til baka, og nú var hann auðsjáanlega tekinn að þreytast. Enn svipaðist ég eftir stað, sem væri nógu djúpur til þess að ég gæti komið háfnum undir hann, en fann engan. Ég sleppti háfnum og ákvað að stranda. Ekki var hann reiðubúinn til þess. Þegar ég reyndi að stýra hon- um upp að bakkanum, tók hann aftur á rás, og synti, spriklaði og rann, allt í senn yfir grynningarn- ar. Skömmu síðar var hann kominn upp á flúðina og ég varð að gefa eftir og láta hann sjálfan um að komast yfir hana. Það var dálítið dýpra neðan við flúðina, én hvergi skvompa, sem nægt gæti til þess að hægt væri að lokka hann á grynn- ingar. É'g reyndi það fjórum eða fimm sinnum til þess eins að sjá hann sprikla og busla í burtu aftur. Þá loksins mér tókst að hemja hann eitt andartak, vorum við komnir fjögur hundruð metra n:iður með ánni frá staðnum, þar sem hann tók, og jafnvel þá varð ég að sporð- taka hann og sveifla honum upp á grasbalann. Þýð. Stefán Jónsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.