Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 15

Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 15
HÆFILEIKABÖRN ERU LÍKA VANDAMÁL 13 geta bakað kennaranum meiri vanda en hópur treggáfaðra barna. Dr. Pamela Mason, ráðgjafi bresku stjórnarinnar í barnasálfræði sagði meðal annars á ráðstefnunni. „Gáski þessara barna, fjör og hnyttni geta verið þolraun fyrir kennarana. Tii þess að komast undan leiðindum sínum reyna þau að ná áhrifum yfir öðru fólki. Allt frá fæðingu beinist orka þeirra að þvi að ná forystu og áhrif- um.” Þetta getur orðið til þess að þau leiðist á glapstigu og verði ekki bjargað. kennari nokkur lét svo ummælt á ráð- stefnunni að gáfaðasta barn, sem hann hefði nokkru sinni haft, hefði í fjögur ár skrópað úr skólum i London. Það var drengur, sérfræðingur i að brjóta upp lása, og stærði sig af því, og sennilega með réttu, að enginn lás hefði verið búinn til, sem hann réði ekki við. Þessi drengur stjórnaði um tíma hópi glæpamanna og hafði tvisvar verið leiddur fyrir rétt, sakað- ur um rán og ofbeldi. Spurningar hafa vaknað um það, hvort sumir stórglæpir sem framdir hafa verið á þessari öld, og ekki upplýstst.hafi ekki verið undirbúnir af stórgáfuðum mönn- um. Gáfnasljór maður, sem gerist glæpa- maður, verður til óþæginda, en snillingur, sem lciðist út á sömu braut, getur orðið þjóðfélaginu stórhættulegur. Flestir ráðstefnugestir voru á einu máli um að skólar núrímans væru ófrjór jarðvegur fyrir afburðabörn. Dr. Harry Passow, frá Colombia háskólanum sagði meðal annars: Skóium er oft lýst sem stofnunum, sem vinnur að því að steypa alla I sama mótið og kennara skortir næmi til að meta sérkenni, sem fram koma hjá nemendum og nýjar hugmyndir af þeirra hálfu. Gallinn er sá, að kerfið er um of sniðið fyrir meðalgreind börn, og kemur I veg fyrir frjósama hugsun. Það er of mikil áhersla lögð á próf, gráður, skipulag og einföld atriði. Síðastliðinn áratug hefur aðaláherslan á Vesturlöndum verið lögð á aðstoð við treg- gáfuð börn, en þau sem skarað hafa fram úr hafa verið látin afskiptalaus. Aðstoð við börn.með sérþarfir (það eru vangefin og bækluð börn), hefur verið aukin um 300% I Bandaríkjunum á síðustu tíu árum,en það er stutt síðan opinberir sjóðir yoru stofnaðir til styrktar afburðabörnum. Flestir sérfræðingar ráðstefnunnar voru sammála um að þeir teldu ekki æskilegt að stofna sérstakan skóla fyrir hæfileikabörn- in', og það væri að líkindum óæskilegt að hafa sér bekki fyrir þau. Reyndar setti borgarstjórinn I Westminster ráðstefnuna með ræðu sem beindist mjög gegn jafnræðisstefnu ogjames of Rusholme lá- varður, fyrrverandi skólastjóri og aðstoðar- rektor var honum sammála. Hann taldi það ekki erfiðara að velja menn til vísinda- iðkana en að velja þá í fótboltalandslið, og á engan hátt óæskilegra frá þjóðfélagslegu sjónarmiði. Aðrir ráðstefnugestir vöktu athygli á því að menn sem skara fram úr verða fyrr eða síðarað iæra að samlagast fjöldanum. Þeir töldu, að afburðabörn þyrftu einkum á tækifærum að halda til að nýta gáfur sínar innan venjulegra skólaveggja. Það þyrfti að gefa þeim kost á námskeiðum I tölvu- tækni, hraðritun, jarðfræði, rafmagns- fræði og fornleifafræði. Það þyrfti að gefa þeim tækifæri tii að tefla og iðka aðrar andans Iþróttir. Það þyrfti að gera allt sem unnt væri til að halda huga þeirra frjósöm- um. og vakandi. Þau gætu fengið þessi tækifæri á kvöldin og um helgar og við önnur viðfangsefni en bekkjasystkinin. En að öðru leyti verður barnið sem skarar fram úr að fá sömu menntun I aðalatriðum og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.