Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 65

Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 65
að sjóveður væri gott í Mýrdalnum, eins og líka reyndist rétt. Fóru þeir vestur yfir Sand í góðu hestfæri. Þegar þeir kcmu vestur yfir Kvíslar, þ. e. Blautukvísl og Háöldukvísl, sem eru á miðjum sandinum, kom.u til þeirra tveir hrafnar og flugu alltaf fyrir þeim, stiku af stiku, með miklu gargi alla leið út að Múla- kvísl. Hafði Þorsteinn haft orð á því, að krummarnir myndu vera að spá þcim afla í ferðinni. Þeir félagar fóru út í Reynishverfi, reru með Reynishveríing- um tvo daga og öfluðu eitthvað. Á miðvikudag tók Þorsteinn það í sig að fara heim, þrátt fyrir gott sjóveður. Varð Jóni að ráði að verða honum samferða. Veður var þannig í Mýrdal, að heiðríkja var og norðankaldi en talsvert frost. Lögðu þeir svo af stað en stoppuðu eitthvað í Vík í verzlunarerindum og reiddu úttektina í þverpokum á hnökkunum. í Vík slóst í för með þeim Sverrir bóndi Bjarnason í Hraunbæ í Álftaveri. Hafði hann ver- ið til sjóróðra um tíma í Mýrdal en þurfti nú að fara heim ti! að annast um heimili sitt. Héldu þeir nú, sem leið Iá, austur með Víkurhömrum, yfir Kerlingardalsá cg austur i Skiphelli. Þar stoppuðu þeir að venju og hvíldu hestana. Varð þeim þá eitthvað sundurorða, Þorsteini cg Sverri, enda aldrei náinn kunn- ingsskapur milli þeirra. Tjáði Þorsteinn Sverri, að hann skyldi fara í Hjörleifshöfða, því hann ætti enga samleið með þeim austur yfir sand, hann væri ekki svo vel ríðandi. Sverrir anz- aði því engu. Héldu þeir svo áfram ferðinni. Austan við Múla- kvísl skildi með þeim., Sverrir fór í Hjörleifshöfða og fékk sér þar gistingu, en Þorsteinn og Jón héldu áfram austur sandinn. Var þá bylkóf. Nckkru austar mættu þeir mönnum- sem lagt höfðu á sandinn fyrr um daginn og voru snúnir aftur. Höfðu þeir þá sögu að segja, að alófært væri austan t:l á sar.dinum. Þar var norðan stormur og moldbylur með hrunagaddi. Ráð- lögðu þeir Þorsteini og Jóni að snúa aftur. Þorsteinn vr.rð fyrir svörum og sagði, að þeir rötuðu þó dálítil bylgusa \æri, enda honum líkt að hvika ekki frá áætlun sinni að óreyndu. Flann var mjög kappgjarn og átti erfitt með að láta af því, scm hann hafði ætlað sér, hvort sem var í verki eða orði. Lika er hægt að gizka á,að annað hafi komið til greina. Þei1- félagar vissu, Godasteinn 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.