Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 74

Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 74
Valgerði var sagt að taka helluna af líkinu, áður en íarið væri að sofa. Þessu var þó stolið úr huga hennar um háttumálin. Skamma stund hafði hún sofið, er hún vaknaði við það, að rúmfötin voru þrifin ofan af henni og látin falla í samt lag að bragði. Hún sá, að svipur gömlu konunnar á líkfjölunum stóð aftan við básinn. Valgerði datt þá í hug, hverju hún hafði gleymt. Hún sá á eftir gömlu konunni út úr fjósinu og sá það ráð vænzt að fylgja henni. Fór hún rakleitt út í hesthús og setti helluna niður á gólf. Ekki sá hún svip gömlu konunnar í ann- an tíma. Valgerður bjó langan tíma í Langagerði í Hvolhreppi með ma-nni sínum, Sigurði Snorrasyni. Skammt frá bænum í Langa- gerði er svonefndur Litlilækur vestan í Kotmannafjalli. Hann sprettur upp móti útnorðri. Það var forn trú, að steinamóðirin ætti heima í þeim uppsprettuaugum, sem svo var háttað. Hún kemur upp í lindina á hverri Jónsmessunótt, áður en fugl flýg- ur þar yfir. Maður, sem kemur að lindinni sjö Jónsmessunætur í röð, getur handsamað steinamóðurina, ekki sérstaklega sjö- undu nóttina segja sumir, heldur einhverja af þessum sjö nótt- um. Steinamóðirin er óskasteinn, sem aldrei bregzt. Einu sinni var Valgerður í Langagerði að huga að lambfé í Kotamannafjalli á Jónsmessunótt. Hún kom að uppsprettu Litla- lækjar um lágnættið og þótti undarlega við bregða. Hún sá, að upp í lindina komu níu svartir steinar og tóku til að dansa og hringsnúast hver í kringum annan eins og lifandi verur. Þetta gekk nokkra stund. Að því búnu hurfu þessir steinar til botns en aðrir níu komu upp, hvítir að lit, og sá tíundi, einnig hvítur en mun stærri. Þeir hófu sama leikinn en dönsuðu umhverfis stóra steininn. Þessi dans varaði svipaða stund og sá fyrri og endaði á sama hátt. Valgerður horfði á þetta furðu slegin og hafðist ekki að. Hvorki fyrr né síðar sá hún neitt svipað þessu. Gamalt fólk kunni skil á þessum fyrirburði. Það sagði Valgerði, að þarna hefði hún séð steinamóðurina og látið sér happ úr hendi sleppa. Þessar sögur um Valgerði langömmu mína sagði mér dóttir hennar og ömmusystir mín, Elín Sigurðardóttir frá E.-Garðsauka, 72 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.