Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 94

Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 94
i kaf. Sem barn heyrði ég talað um þennan atburð og einníg það, að faðir minn, sem var ungur og grannur og karlmenni mikið, hefði komizt fyrstur upp í skútuna. Eg hef líka séð þetta í einhverjum sagnaþáttum en ekki haft tíma til að leita þeirra, er.da skiptir þetta ekki svo miklu máli“. (Þetta ber heim við sögn móður minnar, skv. frásögn Jóns Lafranzsonar á Yzta-Skála. Ath. Þ. T.). Sigríður Árnadóttir frá Stóra-Ármóti í Flóa skrifar: „Ég hef mikla ánægju af því að lcsa Goðastein og hef lánað hann mörg- um. Már finnst ég fræðast um svo margt í honum, sem mig hefur langað til að vita, og við annað kannast ég. Mamma tal- aði oft um Kunningja í Holti og var í kirkju, þegar hann var fermdur, 30 ára“. Magnús Karl Antonsson í Ólafsvík skrifar: „Mér finnst ritið Goðasteinn mjög læsilegt og eigulegt. Vona ég að eiga lengi eftir að fá það til fróðleiks og skemmtunar". Auðunn Bragi Sveinsson skólastfóri í Þykkvabœ, Rang. skrifar: „Veturinn 1953—‘54 var ég kennari við barnaskólann í Austur- Eyjafjallaskólahverfi og kenndi í Skarðshlíð en hélt til með fjöl- skylduna í Drangshlíð hjá þeim mætu systkinum, Guðrúnu og Kristjáni. Þennan vetur kom ýmislegt fram í hugann viðvíkjandi hinni svipmiklu byggð. Sýnishorn af því má Goðasteinn eiga. Ég vona, að hann haldi enn um sinn í horfinu: Blómleg tún til beggja handa bera vitni tækni og anda. Sá ég fyrir sjónum standa sóluroðin Eyjafjöll. Skærri ljómi skartar hvergi. Skógafoss af háu bergi gnauðar þar í gríð og ergi gamalt lag, sem þekkjum öll. Þá andar blær og allt er gróðri vafið og aftanroði gyllir fjallahring, en prúðir geislar hellast yfir hafið er höfðinglegt vort gamla Rangárþing. 92 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.