Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 38

Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 38
feðgatali. Margt bar fyrir augu um daginn, þvt að fjölbreytni gljúfranna er engin takrxiörk sett. Hins vegar er erfitt að lýsa. þessari furðusmíð með orðum, og verð ég að láta nægja að rifja upp fáeinar tölulegar staðreyndir, sem segja þó aðeins hálfa sögu: Gljúfrin eru á fjórða hundrað kílórnetra löng, og af þeim eru um i6o km svæði nú þjóðgarður. Ncrðurbrún gilsins er talsvert hærri en suðurbrúnin, eða um 2600 m á móti 2200 m hæð yfir sjó. Á suðurbarmi gilsins var ég staddur í aðeins meiri hæö en t. d. á Hvannadalshnúki á Öræfajökli. Breidd gilsins að ofan er breytileg, og þar sem ég kom að því, er hún víða 8-10 km. Frá giibrún niður að ánni er dýptin um 1500 m, eða sem svarar til hæðar Heklutinds yfir sjó. Loftslag, jurta- grcður cg dýralíf er afar breytilegt í gijúfrunum, og má finna flest gróðurbelti jarðar og annað eftir því. Frá sjónarmiði jarðfræðinnar er gilið afar merkilegt, því að í berglögum þess má lesa langa kafla í sögu jarðar betur en í nokkurri bók. Út á það svið mun ég samt ekki hætta mér, held- drepa iauslega á helztu kenningar fræðimanna um það, hvernig Miklagil varð til: Fyrir meira en átta milljón árum rann Kolor- adoáin á þessum sömu slóðum, sent þá voru láglendar sléttur. Áðu.r höfðu sléttur þessar legið á mararbotni, og þess vegna finnast víða steingerfingar skelja og annarra sjávardýra í efri lögum Miklagils. Fyrir átta milljón árum var ekkert gil að ánni, heldur bugðaðist hún þarna um sléttuna, straumlítil og hljóðlát milli lágra bakka. En sakir einhverra ókunnra hræringa í jarð- skorpunni, tók sléttan að rísa. Þessi hreyfing landsins upp á við var afar hæg, svo að áin hélt sínum gamla farvegi að mestu. Hinsvegar hamlaði hún gegn hækkuninni og fór að grafa sig niður. Hafði hún þannig í fullu tré við landrisið, og sífellt dýpkaði gilið. Um þessar mundir voru víða hræringar í jörðu. Hófst þá m. a. myndun Klettafjallanna. Þessi þróun stendur yfir enn þann dag í dag, þótt hún láti lítið yfir sér í fljótu bragði. Þar sem áin nú veltur áfram í klettaþröngum í iðrum gilsins, hef- ur hún grafið sig niður í dökkleitt forngrýti, sem mun vera eldra en nokkurt annað þekkt berglag. 36 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.