Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 88

Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 88
um. Ég man, hve ég var hrifinn, er ég kom að Húsum og sá þennan mcrkilega fulltrúa horfinnar aldar, bæ, sem enn hýsti líf og starf. Hellubeizlan í fjósinu var eins og í fornaldarfjós- inu í Stöng í Þjórsárdal. Svo undarlega skammt er aftur til fornaldar. f þcssari mynd sjáum við einnig arftaka torfbæjarins, timbur- húsið og arftaka þess steinhúsið. Það væri fásinna að halda, að nú væri komið að einhverri fullkomnun í húsagerð. Vafalaust cr þess ekki langt að bíða, að þessi sveit eignist mannvirki með nýjum svip, og með enn meiri vissu vitum við, að hún mun eignast nýtt mannlíf, því „kynslóðir koma, kynslóðir fara“. Guðjón í Ási hefur kosið að reisa sveit sinni þennan „minn- isvarða“, fremur en að eiga nokkrar krónur í handraðanum. Ég lít svo á, að þessi framkvæmd -sé með vissum hætti kórónan á löngu nytjastarfi góðs manns og viðurkenning þess, að maður- inn lifir ekki á einu saman brauði. Guðjón í Ási átti æsku sína í þjóðfélagi, sem var á mörgum sviðum óbreytt frá landnáms- öld íslands. Ég veit ekki, hve mikillar menntunar hann naut í æsku. Ég hygg, að skólaganga hans hafi í hæsta lagi verið nokkr- ar vikur, en hún hefur verið notadrjúg. Guðjón hefur farið vel mcð sitt veganesti, ávaxtað vel sitt pund. Hann hefur borið gæfu til þess að leggja hönd á plóginn í flestum framfaramál- um sunnlenzkra bænda, verið þar virtur forystumaður um meira cn hálfrar aldar skeið. Það er mikil gæfa að hafa fengið að taka þátt í því starfi, að hafa gengið götu sína fram til góðs og greitt hana fyrir öðrum. Ég veit, að Guðjón kærir sig ekk- ert um, að þessa sé getið hér, en vel væri hann að meira lofi kominn. Starf hans hefur verið unnið að fórnfýsi, og sjáift er það mikiu meira virði en gildur sjóður þcirra fjármuna, sem mölur og ryð fá grandað. Með gleði og þökk verður gjöf Guðjóns fagnað austur í Skóg- um. Ég mun gera það, sem mér er unnt, til þess að hún verði varðveitt í samræmi við vilja og óskir gefenda, er að því kem- ur. Byggðasafnið þakkar Guðjóni innilega fyrir þá velvild í garð þess, sem býr að baki gjöf hans, um leið og það þakkar gjöf- ina sjálfa. Ég vona, að því endist gæfa til að sjá hcnni vel 86 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.