Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 84

Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 84
uðu gömlu askarnir ævi sína sem lyfjadallur eða hundsdallur, aðrir duttu í stafi eða var blátt áfram brennt. Askar á sveita- heimilum landsins, um síðustu aldamót, hafa að líkindum skipt þúsundum. Hvað skyldu margir þeirra vera til nú í dag? 1 mörg- um sveitum mun ekki hafa verið til einn askur, er byrjað var að safna í byggðasöfnin. Askasmíði iðkuðu margir menn í hverri sveit. Stundum gekk hún í ættir. Einn síðasti askasmiður Eyfellinga dó á æskuheim- ili mínu þremur árum, áður en ég fæddist. Faðir hans var einn- ig askasmiður. Minningin um askasmíði hans var tengd atvik', scm ég heyrði oft talað um í æsku. Vetrarkvöld árið 1818 var hann að skera rós á asklok úti á Krossi í Landeyjum og studd- ist við stafinn, sem lýsislampinn hékk í, til að fá vinnuljós. Allt í einu glampaði bjart ijós og um leið lék bærinn á reiði- skjálíi. Datt lampinn við það fram úr þorninu og asklokið úr höndum smiðsins. Eldingin fletti þekjunni af næsta bæ og varð þar mannsbani. Önnur æskuminning mín seilist til nóaloks, sem grafið var úr jörðu í nágrenni mínu. Það var vel skorið og með ártali 1818. Frægasti askasmiður Eyfellinga á 19. öld var Sig- hvatur Árnason alþingismaður í Eyvindarholti, og kann vera, að byggðasafnið í Skógum eigi einn ask hans. „Verður er verkamaðurinn launanna“, segir forn orðskviður. Ærið verk var að smíða ask frá stofni og prýða hann með út- skurði, en á því var fast gangverð, a. m. k. víða. Asksmiður- inn fékk ask sinn fullan af smjöri. Getur svo hver reiknað út, hversu vel hann var sæmdur af því, miðað við smjörverð nú- tírnans. Betra var þá að smíða fjögra marka karlmannsask en tveggja marka nóa, því að ekki munar miklu á tíma við smíð- ina. Ekki er safn mitt betur búið að öskum en lítið heimili í gamla daga. Furðu mikill munur er þar á öskum Skaftfellinga og Rangæinga, askar Rangæinga eru með útskornum lokum og tvíeyrðir, en askar Skaftfellinga eru með renndum lokum og eineyrðir. Veit ég þó fyrir víst, að áður iðkuðu Skaftfellingar líka útskurð á asklokum. 1 gömlu gátunni er gert ráð fyrir því, að asklokið sé útskorið: 82 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.