Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 62

Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 62
stofns og aukins húsakosts. Heimilið í Suður-Vík hélt fyrri reisn og umsvifum, eigi sízt, er Ólafur kvongaðist hinni ágætustu konu, svo sem að framan var grcint, sem þá tók við forystu heimilis- ins innan húss. - Árið 1934 lézt Ólafur. Það er óhætt að fullyrða, að það var eitt þyngsta áfall í ævi Jóns er hann missti bróður sinn á bezta aldri. Bættist þá á hans herðar forsjá búsins, sem þá var í mik- illi grósku. Fáum árum síðar gerðist það, að húsmóðirin á heim- ilinu, ekkja Ólafs, giftist og flutti til Reykjavíkur. Þetta var þungt áfall fyrir Jón, þó aldrei hafi slitnað tengsli hennar og dætra þeirra Ólafs við Suður-Víkurheimilið, enda verið bundnar því sterkum vináttu- og ættarböndum fram á þennan dag. Hér gerast þáttaskil í sögu Suður-Víkurheimilisins. - Nú bresta að mestu þeir kjörviðir, er lengi og trúlega höfðu þjónað hollum húsbændum. Eftir verða aðeins leifar þess glæsta skara, komnar að fótum fram. - Orkuna varð að sækja annað, í vélar og tækni og til framandi fólks. Mót öilu þessu gekk Jón Halldórsson, með karlmennsku, æðru- leysi og óbifanlegri ró og reglusemi, öllu haldið í horfi og vel það við breyttar kringumstæður. Um áramótin 1950 og 1951 selur Jón verzlun sína, Verzlunar- félagi Vestur-Skaftfellinga, sem þá var nýstofnað, verzlun, sem hann hafði starfað við allt frá bernsku og lengst af stjórnað. Mun honum ekki hafa verið það með öllu sársaukalaust, en nógu öðru var að sinna fyrir fullorðinn mann, stórbúi, póstafgreiðslu og fleiru, sem hann hafði á hendi til dánardægurs. Það mun einróma dómur allra þcirra, er kynni höfðu af Jóni Halldórssyni, hvort heldur voru meiri eða minni, að grandvarari mann til orðs og æðis geti varla, og er þá mikið sagt en hvergi um of. Hin áskapaða háttvísi í öllum hlutum, orðheldni og drengskapur áunnu honum virðingu og traust samferðamannanna svo fátítt mun vcra. Þó Jón væri hversdagslega alvörumaður, bjó hann yfir skemmtilegri kímni og hafði giöggt auga fyrir ýmsu smáskrýtnu, er fram fór í kringum hann, þótt lítt léti hann á því bera. Hann bjó yfir mikilli þekkingu og hafði stál- minni. I einkasamræðum var hann léttur og leikandi og naut 60 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.