Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 82

Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 82
venjan var sú að leggja munntóbaksspotta í flöskuna sem þókn- un handa þeim, er fyndi flöskuna og kæmi bréfinu eða bréfum til skila. Var þetta viðurkenndur gjaldgengur burðareyrir. Þótt oftast hafi þessar bréfaflöskur náð áfangastað, þá gat það auðvitað brugðizt og bréf aldrei komizt í hendur viðtak- cnda. Svo cr sagt, að eina slíka flösku frá Vestmannaeyjum hafi rekið á fjöru í Noregi norðanverðum. Telur Guðm. G. Bárðarson að þetta hafi verið um 1890. Þótti þetta undarlegt, því beinir hafstraumar liggja ekki frá íslandi til Noregs. Þótti líklegast, að flaskan hefði borizt fyrst vestur með landi og þá norður fyrir land, en þá hafi Austur-fslandsstraumurinn fleytt flöskunni til Noregsstranda. Guðm. G. Bárðarson segir í fyrrnefndri grein sinni, að varla sé þó sennilegt, að flaskan hafi borizt næstum hringinn í kring- um landið, áður en hún lagði af stað í Noregsförina. Sennilega hafi vestanvindur keyrt hana frá Vestmannaeyjum austur með landi, unz hún hefur komizt inn í framhald A.-íslandsstraums- ins. Guðm. lýkur frásögn sinni svo: „Líklega hefur Norðmanni þeim, er flöskuna fann, verið það nokkur ráðgáta, hvernig stæði á rulluspottanum, er legið hcfur í flöskunni mcð bréfinu.“ 80 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.