Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 66

Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 66
að ekki var heima nema kvenfólk og unglingar, og hafa cf til óttazt, að það ætlaði sér of mikið í slíku veðri við fénaðarhirð- inguna. Héldu þeir svo áfram austur, en hinir fóru vestur. Moldbylur var, þegar slapp af skjóli við Hafursey. Þeir fé- lagar héldu þó veginum að Blautukvísl, enda var hann vel st.ik- aður. Blautakvísl var ekki árennileg, alkæfð og upphlaupin. Þeir lögðu þó út í hana og hugðust láta hestana brjóta íshroðann, cn ekki tókst það. Ishroðinn var harður og mikii sandblevta undir, svo þarna voru umb.fot fyrir hestana. Einhvern veginn komust þeir þó til sama lands aftur. Sáu þeir félagar ekki ann- að íyrir en þeir væru þarna komnir í strand. Bauðst Jón þá til að fara og reyna að brjóta braut fyrir hestana yfir kvíslina. Varð það úr, en Þorsteinn beið hjá hestunum. Jóni tókst að komast austur yfir og til baka aftur. Var hann þá að miklu leyti búinn að brjóta braut í ísinn en taldi, að hestarnir myndu ekki hafa að vaða sandbleytuna, nema hún væri troðin betur. Varð það að ráði, að hann færi aðra ferð fram og til baka, en það fór öðruvísi en ætlað var. Þegar Jón kom á austurlandið var svo af honum dregið, að hann taldi sig hafa faliið í yfirlið. Gat þó ekki gert sér grein fyrir, hvernig það hefði verið og ekki heldur, hve lengi það hefði varað. En þegar hann raknaði við, taldi hann sig hafa verið svo sinnulausan, að hann lagði frá kvíslinni austur á sand með það í huga að komast til bæja og mundi þá ekkert eftir Þorsteini né hestunum. Hélt hann nú á- fram og hafði veðrið á hlið en hrakti það undan, að hann lenti í Bólhraunum, sem eru langt fyrir sunnan veginn. Kom hann þar að stóru skeri með vörðu á og þekkti það, svo hann vissi, hvar hann var staddur. Um haustið hafði hann verið þar skammt frá við melskurð. Nú varð hann að haida skáhallt í veðrið, sem var ofraun fyrir mann í stokkfrosnum fötum, í moldbyl og hörkufrosti. Jón hélt þó ótrauður í rétta átt og gekk lengi, þar til hann kom að öðru skeri, sem hann þekkti og er kallað Hrafnasker. Er það rétt við veginn. Hélt hann enn áfram og taldi, að úr þessu mundi hann ná til bæja. Frá þessum stað eru um tveir, þrír km að bæjum, Herjólfsstöðum eða Hraunbæ. Nú tókst svo illa til, að Jón lenti á milli þessara bæja og 64 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.