Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 7

Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 7
Íð og bjó þar góðu búi. Hann var kunnáttumaður, og var ckki gott að gjöra móti honum. Hann átti galdrabók, sem brennd var að honum látnum. Eitt barna Sighvats var Einar, faðir Ein- ars, er síðast bjó á Bjólu, dáinn 1900 eða lítið fyrr, greindur gerðarkarl. Annað barn Sighvats var Jórunn móðir dbrm. al- þingismanns Sighvats Árnasonar frá Eyvindarholti, nú (1903) í Reykjavík. 2. Sigurður, bjó í Kerlingardal. Kona hans Ástríður (minnir G- J.). 3. Jón, bjó í Steinum undir Eyjafjöllum. Hans kona Sigurveig Einarsdóttir frá Kerlingardal, Þorsteinssonar. Hans afkomendur í Steinum um aldamót. 4. Vigfús. Hann var yngstur bræðranna, átti Sigríði Einars- dóttur frá Lambafelli. Bjuggu fyrst í Hlíð móti Skúla, þótti þar of þröngt fyrir tvo og fluttu þá að Höfðabrekku. Vigfúsi líkaði þar ekki. Hann fór eftir fá ár að Blesahrauni og bjó þar lengi, var dugnaðar- og ríkisbóndi. Hann gaf hverju hjúa stekk- lamb að vori (eins og G. B.1 nýkomnum). Eftir niðurskurðinn, reiddi hann hingað heim, 1859, aðdáanlega fallega lambgimbur og gaf hana systur sinni, Ingibjörgu (móður Þuríðar), sem þá var hingað komin (1858 65 ára). Oftar gaf hann henni. Kom hér árlega, eftir að hann komst að Blesahrauni. Vigfús Guð- mundsson heitir eftir honum. „Þeir bræður voru engir prakt- menn, en allt þetta fólk var mesta tryggðafólk.“ (Halldóra Bjarnadóttir). Vigfúsar er minnzt í Þjóðólfi 1867, bls. 71: „1 Maí og má- ske í öndverðum Júnímán. þ. á., dó á Síðu (Kirkjubæjarsókn) í Vestur-Skaftafellssýslu í hinni almennu kvefsótt, er þá gekk víðsvegar yfir land, Vigfús Jónsson bóndi á Blesahrauni (Norð- mörk) nálægt 60 ára aldri, ættaður undan Eyjafjöllum, hafði búið þar og á Vestri-Höfðabrekku, en um hin síðustu 18-20 ár þar eystra. Hann var hinn duglegasti og uppbyggilegasti bóndi þar í sveit, hjálpsamur, einarður, og hispurslaus við hvern, sem í hlut átti. Hann lét eftir sig ekkju og tvö börn.“ 5. Kristín, giftist ríkum ekkjumanni Bjarna að nafni. Þau ^ þ. c. Guðmundur Brynjólfsson. Goðasteinn 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.